Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1960, Page 28

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1960, Page 28
10 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA Þið hafið andstæðum af að segja, heljarátökum elds og klaka, náttúruöflum sem uppreisn gera mót sjálfum sér og sigra hvert annað. Sama fer fram í sálum manna, í sálum þeirra eru sömu öflin, hvorki ill né góð í eðli sínu, manni jafnhæf til hagnýtingar og honum þau eru til hermdarverka. 1 andans heimi verður allt að byrja, breytast tóntegund í tímans lagi, hefjast með forspili Heimdalar lúðurs og hörpu Orfeifs fyrir æðri hljómlist. Söngsins almætti orkar hughvarfi, hefur veg og völd yfir veðuráttu og árstíðum öllum í andans heimi, þar hljómsprotinn verður að veldissprota. Valdi hughvarfi ykkar hljómtöfrar! stöðvið rangstreymi með raddsöngum, varnið eldhrauni, að vatni þurrkuðu, andans árfarveg í að renna. Varnið með eldmessu ykkar söngradda skæðum skeiðandi Skaftáreldum og eldhrauni yfir að ljúka allra heims þjóða helgidóma. Á ykkur heitið er og skorað að þið afreksverk örðug vinnið, öðrum ofvaxin, og á það minntir að þið hafið afreksverk þegar unnið. Komið heilir þið heiðursgestir, friðsemjandi, frelsi boðandi undirokuðum, áníddum, þjóðum þeldökkum og þjóðum hvítum. Farið heilir um heim allan, Sólarlands friðar sendiboðar, land úr landi, lög syngjandi. Sveimið þið svanir yfir sálarvötnum. Hefji hljómgrunnar, hugir og munnar fslands söngva alla að endurkalla; hlymji hljómskáli af hjartans bergmáli með heilu þakklæti fyrir hæsta verðmæti.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.