Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1960, Qupperneq 38

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1960, Qupperneq 38
20 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA en vitnað til þeirrar lýsingar hans á Haukadalsf er ðinni: „ G e s t i r Skógræktarfélagsins gengu nú um hlíðar Haukadals og skoðuðu árangur skógræktarstarfs- ins þar. Fyrst var staðnæmzt í svo- kallaðri Austmannabrekku, en þar hófu Norðmenn gróðursetningu skógar í stórum stíl vorið 1949. Var þarna gróðursett meðal annars tölu- vert af rauðgreni og eru hæstu trén þar nú orðin á þriðja meter á hæð. Skógræktarfélagið hóf gróður- setningu furubelta í Haukadal árið 1943. Er þar um að ræða skógar- furu, sem nú er orðin um það bil 2V2 metri á hæð. Síðan hefir verið gróðursett bæði sitkagreni, lerki og staðarfura á þessum slóðum. Hefur skógurinn dafnað þarna mjög vel. Þegar komið var í Haukadal, gekk á með smáskúrum. En þegar á dag- inn leið birti upp með glaða sólskini. Var mjög fagurt og hlýlegt um að litast í hlíðum Haukadals þennan dag. Að lokinni skógargöngunni var haldið til kirkju í Haukadal. Rifjaði Hákon Bjarnason skógræktarstjóri þar upp nokkur atriði úr sögu hins fornfræga höfuðbóls, en síðan voru sungnir sálmar. Frú Ólöf Árnadótt- ir, kona Hákonar Guðmundssonar hæstaréttarritara, lék á orgel, en skógræktarmenn og gestir þeirra sungu svo að þeim sjálfum þótti un- un á að heyra! Frá Haukadal var haldið í hinu fegursta veðri kl. rúmlega 6 um kvöldið. Þótti öllum heimsóknin í Haukadalsskóg og Austmanna- brekku hafa verið hin ánægjuleg- asta. Til Þingvalla var síðan komið kl. tæplega 8 og sezt þar að kvöld- verði. Voru þar margar ræður, og eins og að líkum lætur fyrst og fremst rætt um skógræktina, stofn- un Skógræktarfélags íslands á Þing- völlum 1930, árangurinn af starfinu síðan og framtíðarmöguleika skóg- ræktarinnar á íslandi.“ (Morgun- blaðið, 1. júlí 1960). Hákon Guðmundsson hæstaréttar- ritari og ritari Skógræktarfélagsins stjórnaði hófinu, en meðal ræðu- manna voru Ingólfur Jónsson land- búnaðarráðherra; Hákon Bjarnason skógræktarstjóri; Steingrímur Stein- þórsson búnaðarmálastjóri og Her- mann Jónasson fyrrv. forsætisráð- herra, sem allir hafa mjög komið við sögu íslenzkrar skógræktar. Sjálfur flutti ég félaginu kveðjur og árnaðaróskir Vestur-íslendinga. Sérstaklega eftirtektarverð voru ummæli prófessors Hesmer frá Þýzkalandi, er dvaldi um þær mund- ir á íslandi sem gestur skógræktar ríkisins, en hann er kunnur sérfræð- ingur í skógræktarmálum. Kvaðst hann hafa mikla trú á því, að mögu- legt væri að rækta nytjaskóga á Is- landi, og að Islendingar hefðu nú aðstöðu til þess að byggja á þeirri víðtæku reynslu, sem fyrir hendi væri í heiminum í þeim efnum. „Þótti öllum, er þátt tóku í þess- ari ferð, dagurinn hafa verið bjartur og fagur,“ segir Sigurður ritstjóri réttilega í lok greinar sinnar. Mér verður dagurinn með öllu ógleym- anlegur; hann opnaði mér nýja heima, jók mér skilning á gróður- mætti íslenzkrar moldar og þekk- ingu á því merka verki, sem íslenzk- ir skógræktarmenn hafa unnið og eru að vinna, og á miklum framtíð- armöguleikum á því sviði. Nokkrum dögum síðar, sunnudag- inn 3. júlí, var ég gestur og ræðu-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.