Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1960, Qupperneq 55

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1960, Qupperneq 55
deilan um palestínu 37 sannfærðir um það, að með tíman- um muni þetta Gyðingaríki leysast UPP og hverfa. Við vitum ósköp vel, sð þegar til lengdar lætur getur ísrael ekki þrifizt nema það hafi verzlunarsambönd við Arabaríkin. Við munum aldrei líða eða leyfa nein viðskipti við þessa innrásar- naenn, önnur en vopnaviðskipti eða brottflutning þeirra með alþjóða- samningi. Án verzlunarviðskipta verður ísrael brátt ómagi á amerísk- um og annarra þjóða Zíonistum, sem nu greiða stórar fúlgur árlega til þess að halda þessu ríki við. Á milli 50 og 70 milljónir dollara koma nú arlega frá Bandaríkjunum einum í þessu skyni. Þýzkaland greiddi 70 milljónir í tólf ár í skaðabætur íyrir Gyðingaofsóknir á stjórnartíð Hitlers. Þeirri greiðslu er nú lokið. Við gerum ráð fyrir, ef lífs- skilyrði ísraelsmanna þrengjast, rr^uni innflytjendahópurinn brátt snúast við, þannig að Gyðingar Hytji í burtu héðan, í stað þess að °ska hér landvistar. Að okkar dómi er ísrael eins og vaxblóm, útlend jurt, sem ekki fær fest rætur í jarð- Vegi Palestínu. Þetta ríki er eins °g steinn, sem þvert ofan í þyngd- arlögmálið hefir verið velt upp í urabíska fjallshlíð. Arabar í kring Uru Miðjarðarhafið teljast nú um fimmtíu milljónir. Við stöndum nú i fvrsta sinn sameinaðir. Gyðingar ér eru nú aðeins hálf önnur milljón. við höldum ísrael í einangrun, rnun það brátt hverfa fyrir vaxandi miði og styrkleika Arabaríkjanna. ið innflutta blóm frá New York mun visna, steinninn, sem velt hefir Verið upp í arabísku fjallshlíðina, mun losna og velta í hafið í vetrar- ngningum þessa lands. Á 25. alþjóðaþingi Zíonista, sem haldið var um áramótin (1961), flutti Ben-Gurion, forseti ísraels, mjög hvassyrta ræðu, sem samkvæmt blaðafregnum stóð yfir í klukkutíma og fjörutíu mínútur. Þykir vel hlýða að tilfæra hér að nokkru ummæli hans, vegna þess að þau varpa ljósi á það, hvernig málin horfa við frá sjónarmiði þessa mikilhæfa for- ystumanns. Þau staðfesta einnig sum ummæli Araba, sem að framan eru greind. Ben-Gurion gat þess, að Zíonistar og aðrir Gyðingar víða um heim hefðu þá lagt fram nálægt fimm hundruð millj. dollara til eflingar ísraelsríki, frá því er það var stofn- að fyrir tólf árum. En fjárframlög eru ekki nóg. Félagið þarf að stuðla að því af öllum mætti að útvega ríkinu menntaða Gyðinga sem inn- flytjendur frá vesturlöndum. Inn- flutningur Gyðinga til ísrael hefir ekki numið nema um 25 þúsundum á ári síðastliðin ár. ísrael þjáist af fólkseklu. Hinum óvinveittu Aröb- um, einkum Egyptum, fjölgar 24 sinnum örar en ísraelsmönn- um í Palestínu. Og það sem verra er, flestir innflytjendur seinni ára eru þeldökkir Asíu-Gyðingar. Ef þetta fólk blandast ekki fljót- lega vestrænum stofni, verður ísrael annað svertingjaríki. Engir Zíonistar, sem nokkuð kveður að, hafa flutzt til Palestínu frá Bandaríkjunum. í lýðræðisríkjum, þar sem fólk nýtur almennrar vel- megunar, eru Gyðingar í lífshættu; þeir týnast 1 samruna við aðrar þjóðir. Hér tilfærði forsetinn um- mæli úr Talmud, trúarbók Gyðinga: „Hver sá (Gyðingur), sem dvelur langvistum erlendis, er guðlaus.“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.