Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1960, Qupperneq 59

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1960, Qupperneq 59
UPPLÝSING EÐA NÝ-KLASSÍK Á ÍSLANDI 41 plágum riðið. Og þessar alþýðlegu vísindabækur héldu velli til loka tímabilsins. En síðar reyndu tveir mestu leiðtogarnir að innleiða heim- speki upplýsingarinnar í ritum sín- um: Hannes Finnsson í Kvöldvök- unum I-II (1796-97) og Magnús Stephensen í Vinagleði I (1797). Bæði þessi rit voru vel skrifaðar blendings-syrpur með dýra- og dæmisögum, þjóðsögum og æfintýr- um, spakmælum, samtölum og smá- leikritum, greinum eða hugunum (essays) um náttúruvísindi, landa- frseði, mannfræði og sögu — allt til þess að sanna guðspjall upplýsing- arstefnunnar, sem var að skýra vegi guðs — oft guðs 1 náttúrunni — eins °g þeir kæmu fram við menn. Flest af þessu hefur sennilega verið þýtt, eins og tvær siðbætandi sögur, con- tes moreaux, eftir Marmontel í Vina- gleði. Tímarii og bókmenniafélög — Eyrstu bókmenntafélögin og fyrstu tímaritin eru frá þessum tíma. Ósýnilega félagið (1760) gaf út Kon- ungsskuggsjá 1768. Nýja prentsmiðj- an í Hrappsey gaf út fyrsta tíma- ritið á dönsku, Islandske Maaneds Tidender (1773-76), mánaðartíðindi, gefin út af Magnúsi Ketilssyni. Næst var árbók gefin út af Hinu íslenzka Lærdómslistafélagi (1779- 1796) undir handleiðslu Jóns Eiríks- sonar. Eftir hans daga tók við Hið íslenzka Landsuppfræðingarfélag (1794-1827) undir stjórn Magnúsar Stephensen, og gaf það út bæði ár- bók um erlend tíðindi og síðar mán- aðartíðindi. Mörk og mið Jóns Eiríkssonar voru því nær eingöngu hagnýt, en Magnús Stephensen hefði líka gjarnan viljað kenna löndum sínum franskan smekk og innræta þeim franskan anda (esprit), en ár- angurinn varð lélegur, því sjálfur ritaði hann allt annað en smekk- legt mál. Hið íslenzka bókmennta- félag var stofnað af danska mál- fræðingnum Rasmus Chr. Rask (1787-1832) í Reykjavík og Kaup- mannahöfn árið 1816 til þess að vernda íslenzka tungu og prenta ís- lenzkar bókmenntir að fornu og nýju. Sjálfur skildi Rask þótt mál- fræðingur væri betur en flestir ís- lendingar á þeim dögum gildi ís- lenzkra fornbókmennta. Vegna þjóð- rækni félagsins tóku menn róman- tísku stefnunnar félagið upp á sína arma; það er enn við lýði og tíma- rit þess Skírnir (1827-) elzt tíma- rita á Norðurlöndum. Vaxandi áhugi á íslenzkum fornritum leiddi til stofnunar Hins norræna fornritafé- lags (Det nordiske Oldskrift-Sel- skab) 1825 í Kaupmannahöfn, en það hefur verið eitt hið merkasta út- gáfufélag íslenzkra fræða utan ís- lands; það var stofnað af C. C. Rafn (1795-1864); það prentaði fornaldar- sögur og konungasögur. íslenzk fræði — í samanburði við hin sögulegu grísku-rómversku eða hin klassisku fræði endurreisnaraldar voru fræði uppfræðingaraldar fyrst og fremst vaxandi raunvísindi eða náttúru- á mörgum sviðum, og náðu þau hæst- um blóma á íslandi í Ferðabók eða íslandslýsingu þeirra Eggerts Ól- afssonar og Bjarna Pálssonar. En þótt alþýðleg vísendi sæti enn í fyr- irrúmi um prentun, þá var hinn rót- gróni áhugi á fornum íslenzkum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.