Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1960, Page 71

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1960, Page 71
gimliför min 53 svarar spurnum fávita upp úr miðju mælskukafi. Héðin: Brasklistin er mest allra lista, sem sögur fara af. Fyrst nú, eiga einstaklingar og þjóðir alla sína rnenningu, allt sitt góss og lífið sjálft undir listinni. En sannlega segi ég yður, að nú er svo komið. Eða getur nokkur hugsað sér auglýsinga- fræðslu án myndlistar; bissnes án auglýsinga; gengi framtaksins ann- urs staðar en í bissnesinu? Og ein- staklingsframtakið er potturinn og pannan að frjálsu lýðræði og allri blessun því meðfylgjandi, hér og hinu megin. Áheyrandi: En er nokkuð hinu megin? Héðin (alvarlegur): Áður en brask- listin kom í heiminn, þekktist hann Sem dauðans skuggadalur. Nú er hann landið lífs og ljóss. Áður lötr- uðu menn í hægðum sínum í skugg- anum eða brokkuðu um á bykkjum, t*egar bezt gerði; nú þeysa þeir um, 1 glansandi djöflavögnum, eða líða um 1 loftinu eins og fuglinn fljúg- andi. Áður var öll vinna þrældómur Vesælla manna; nú leikur mótor- véla. Hlutir voru sagðir lifandi eða úauðir, eftir því hvort þeir voru hlaðnir orku eða ekki. Á þessu hafa gerzt hausavíxl. Nú er orka þess, Sem dautt var kallað, milljón sinn- Um rneiri en ins lífræna. Hvað er lífskrafturinn, sé miðað við gasolíu- °5ku, rafurmagn og atomsprengju? Hvað hefur vesælt líf að segja móti ðllum maskínum, sem framtakið og issnesið hafa hleypt af stokkunum, °g við auglýsarar höfum dreift um andið; svo „allir landar eiga djöfla- Vagna, sem ætla að drepa þá, sem passa sig“? í inum fyrri „dal“ ríkti jafnan þögn, svo djúp, að heyra mátti tittling tísta; nú er þar sá skarkali og gleðilæti, að fólk verður heyrn- arlaust fyrir tímann, og kaupir heyrnartól. Og hvar eru skuggarnir? Sól og tungl og ellefu stjörnur, nei, allar stjörnur, eru mýraljós hjá ljóma og litum, sem stafa frá einni stórborg — og það að næturlagi! Þessar og aðrar framfarir eru fram- takinu, í k læ d d u bissnesinu, að þakka. En bissnesið án auglýsinga er eins og gasolíulaus djöflavagn. Og gildir sama líking um auglýs- ingabissnesið sjálft og brasklistina. Áheyrandi: Vildi meistarinn gefa dæmi? Héðin: Með ánægju! Iiem: í mesta menningarlandi heimsins seljast ár- lega vörur til líkamans fagurgern- inga upp á 8 billjónir. Iiem: Árleg verzlun barna og unglinga nemur og svo 8 billjónum. Verzlun þessa og viðkomandi framleiðslu þakka fé- lagsfræðingar brasklistinni og oss, sem nýtum hana. Áheyrandi: En félagsfræðingar segja einnig, að brasklistar-auglýs- ingar æri peningalausa unglinga, sér í lagi stelpukrakka, upp í rán og þjófnað. Og hvar er þá siðferðis- prinsipið, sem við höfum patent á, eða sama sem? Héðin: Vel spurt af vanfróðum. Skal þess fyrst getið, að auglýsinga- bissnesið hefur snjalla félagsfræð- inga, sálfræðinga m. fl. í þjónustu sinni. í öðru lagi ber oss að minnast orða ins heilaga Ágústínusar, sem eru á þá leið, að hvert mannsins skammarstrik sé honum nægilegt og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.