Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1960, Qupperneq 77

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1960, Qupperneq 77
gimliför mín 59 um sérstætt sjálfstæði, einstaklings- frelsi og siðferðisþrek. Með fram- komu sinni og atferli ganga þeir í berhögg við tízkuna, tempora og móres, og fremja rungandi Hollý- vúdd-kossa og önnur svæsin ástar- atlot, hver sem til sér. Og hér heyrir þú og sérð alla þessa bítníka iðka allar listir í senn. Margir syngja söngva og leika lög, en engir tveir sama sönginn, sama lagið. Svo er með dansinn, ekkert dans-par dans- ar líkt öðru. Hver les sitt ljóð, þó tíu lesi í senn. Nýlistin er sjálfri sér nóg, svo er og bítningur hver, þó ungur sé. Einungis eitt eiga þeir sameiginlegt — tungumál, sem bít- níkar einir kunna. Á öðrum tung- um er þýðingarlaust að ræða eða rita um þá, þó maður freistist til þess. Abstrakt-myndlist er það eina, sem gerir störfum og líferni bítníka góð skil . . . Og mig rekur minni til guðsþjón- Ustu heilagra veltikúta og láréttrar krampa-ruggveltu þeirra, ópa og veina. Og eins og nú er títt, sækir að mér brjálsemi, sem til allrar lukku snýst í öngvit. IV. Ég rumskast, og vakna hér í dún- mjúkum, holdhlýjum sandinum, sem breiðir úr sér til beggja handa, út í ómælið. En „hátt er uppí him- ininn“ og hásumar er nú og hvergi fremur. Og „dúnalogn er allra átta“, þó sól-gulli-drifin skýdrögin segi: >;Er í lofti sunnanfar.“ En sandur- iun leikvöllur vinda allra átta, um aldir og ár. Hér hafa þeir troðið °g sparkað niður allan gróður, svo ®kki sést grænt strá. En glaður er óg og velvakandi, eftir mannskæða martröð í sölum nýlistar, brasks og bítníka. En, fréttir fátt sá flatur liggur; og ég rís á fætur og kem auga á gamlan bát nokkur skref frá mér. Þar sem ég lá, hafði hann verið bæli mínu til höfða og þannig úr sýn. Er hann mannvirki, óbrigðult merki mannlegrar reynslu, trúverð- ugt tákn raunverunnar, gæddur lengd og breidd, dýpt og hæð, ómiss- andi áttaviti á eyðisandi, verksum- merki veruleikans, sem hrein list virðir að vettugi . . . „Það er hraustum heilsubrestur: Hugboð um að verði gestur Kallið handan, höndum frestur Hlotnist ei að smíða far“ . . . Hér var engin vél að verki, held- ur hagar, hrjúfar hendur. Og á fari þessu er ekkert tízkusnið. Líkt og „vonir mikilmagnans“ rís stafn svo líátt, að við himinn ber, og sæmdi Þór-sæti, og stefninu drekahöfuð; en brátt lækkar borðstokkurinn, eins og vonirnar, unz skutnum lyk- ur í byttu-stíl. Þar er ekkert rúm fyrir 'Óðin, en þægileg seta þeim, sem einn rær og leggur og dregur net . . • En nú sakna ég samfélags ykkar, mín elskanlegu, og býð ykkur á ný til móts við mig í faniasíunni. ___ „Á eyðimörk hér erum vér.“ Ég sé ekki lífsmark með neinu. — „Jafnvel sjálfur dauðinn deyr. Dauði hans er lífið.“ Og hér hrærast mjúkir litir í mildum litbrigðum. — Og í gegn um þögnina, sem er nógu djúp til að rúma allar raddir lífsins, heyrist fótatak. — „Það er fótatak komandi alda.“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.