Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1960, Síða 80

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1960, Síða 80
62 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA kænsku Carol og djarfrar fram- göngu hennar á námsvellinum og bókar, sem hún samdi. Auk þess hefur hún stundað kennslu við æðri listastofnanir og líklega verið stund- um prófessór. Allt þetta hefur löndum verið kunngert. Mikið rétt, en fyrst kom það allt út á ensku, og hættulaust, nei, heilög skylda að kunngera það, okkur til fróunar og frama. Öðru máli gegnir, þegar til málverka Miss Féldsted kemur. Fyrst og fremst virðist höfund þeirra bresta fram- tak og bissnesvit til að koma þeim á framfæri. í öðru lagi, málar hún í þeim stíl, sem fyrir löngu er úr- eltur; og er það ófyrirgefanlegt af málara, sem kann og „kennir“ alla isma, abstrakt og brasklist. Þar af leiðandi, og í þriðja lagi, mundi sá enski finna litla hvöt hjá sér til lofsamlegrar umsagnar um slík mál- verk, þó þau bærust honum fyrir sjónir. Að þessu athuguðu, er ósann- gjarnt að ætlast til þess af vörðum vorra dýrmætu, að þeir leggi sæmd og sjálfsvirðingu sína og okkar í hættu með því að draga málverk Carol fram í dagsljósið og gefa í skyn, að þau beri vott um skapandi skáldgáfu höfundarins; og það áður en enskurinn veit að myndirnar eru til! — Kannske Miss Féldsted gruni hvað mörg okkar eru ólærð og ólæs á nýlist, hafi meðaumkvun með okkur og máli og meitli myndir sín- ar, svo allir skilji. Ekki held ég það. Að sönnu bera myndir Carol á sér blæ viðkvæmni og einlægrar virðingar fyrir tilver- unni, sér í lagi því, sem lífrænt er. Hins vegar votta þær það sjálfstæði og stolt, sem hverju skapandi skáldi veittist að vöggugj öf. Og vel mætti hún taka undir með öðru góðskáldi: „Mitt er að yrkja, ykkar að skilja.“ — Hver sem skoðar konuhöfuð, höggvið úr marmara af Carol, mun ganga úr skugga um þetta . . . Efnið til litljóða sinna sækir hún til nátt- úrunnar. Álítur hana ef til vill lista- merkið mesta, og hallast því að stíls- máta og leturgerð höfundarins frem- ur en að ismum nýlistarinnar — stílsmáta og leturgerð, sem ritar — „Sú hönd er skrifar lífsins laga-mál á lilju-blað og ódauðlega sál.“ Lýk ég svo þessu bréfi með þökk fyrir góða samfylgd um heim lífs og lista og ósk um, að þið lifið lengi, vel og mikinn. P.S.! — Já „Vögguvísur“ Stephans. J. P. P.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.