Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1960, Side 88

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1960, Side 88
70 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA trúnaðarbréf sitt sem ambassador íslands í Kanada. 23. júní — Dr. Valdimar J. Ey- lands, prestur Fyrsta lúterska safn- aðar í Winnipeg, lagði af stað í ferðamannahópi í ferðalag um Norðurálfu, landið helga og önnur nærliggjandi lönd austur þar. Kom hann heim úr þeim leiðangri snemma í september og hafði heim- sótt 18 þjóðlönd í ferðinni. 24. júní — Starfsfólk A. S. Bardal útfararstofunnar í Winnipeg heiðr- aði fráfarandi forseta fyrirtækisins, Paul Bardal, með virðulegu kveðju- samsæti. Hefir hann, meðal annars, tekið mikinn þátt í opinberu lífi Winnipegborgar, var bæjarráðsmað- ur í tíu ár, og gegndi þá stundum störfum borgarstjóra, og átti einnig um átta ára skeið sæti á fylkisþing- inu í Manitoba sem einn af þing- mönnum borgarinnar. Júní — Við vorprófin á Univer- sityy of California (í Los Angeles) lauk Miss Linda Bergsteinson prófi í verkfræði og hlaut menntastigið „Bachelor of Science in Engineer- ing“, en það er fátítt, að stúlkur leggi það nám fyrir sig. Hún er dóttir þeirra Dr. Ingólfs Bergstein- son frá Saskatchewan og Kristjönu konu hans (dóttir Ólafs og Guðrúnar Hallson að Eriksdale, Man.). —Júní — Blaðafrétt hermir, að Vilhjálmur Bjarnar magister hafi stuttu áður verið skipaður bóka- vörður við Fiskesafnið íslenzka við Cornell háskólann í Ithaca, New York. Á hann sér að baki óvenju- lega merkan námsferil bæði á ís- landi og í Bandaríkjunum. Júlí — Snemma í þeim mánuði komu þeir dr. Þorkell Jóhannesson, rektor Háskóla íslands, og Birgir Thorlacius ráðuneytisstjóri, sem verið höfðu á ferðalagi um Banda- ríkin, í heimsókn til Winnipeg, og efndu Iceland Canada Foundation og Þjóðræknisfélagið til virðulegs hádegisverðarboðs þeim til heiðurs. Þeir ferðafélagarnir heimsóttu einn- ig Elliheimilið „Betel“ í boði stjórn- arnefndar þeirrar stofnunar. Um sama leyti var á ferð í Winnipeg og Nýja íslandi Andrés Kristjánsson, meðritstjóri „Tímans" í Reykjavík og formaður Blaðamannafélags ís- lands. Júlí — Tilkynnt, að dr. Luther Burbank Kristjánson hafi verið skipaður fulltrúi aðstoðarlandbún- aðarráðherra Manitobafylkis (As- sistant to the Deputy Minister of Agriculture), og er hann fyrsti mað- ur, sem þá stöðu skipar. Hann er sonur þeirra Hannesar Kristjánsson (látinn) og Elínar konu hans að Gimli, Man. Júlí — Mervin Johnson (íslenzkur í móðurætt), þingmaður frá Kinders- ley, Saskachewan, kjörinn forseti CCF flokksins þar í fylkinu á árs- þingi hans. 31. júlí — Haldinn íslendingadag- urinn við Friðarbogann í Blaine, Wash. Um svipað leyti héldu ís- lendingar í Seattle hátíðlegan ís- lendingadag sinn. 1. ágúst — 71. íslendingadagur haldinn að Gimli. Ágúst — Séra Bragi Friðriksson, fyrrum prestur að Lundar og Gimli, ferðaðist á vegum Þjóðræknisfélags- ins um íslendingabyggðir í Mani- toba og N. Dakota, kynnti ísl. nú- tíðar málaralist, flutti erindi og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.