Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1960, Side 90

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1960, Side 90
72 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA á ársþingi Sameinuðu lútersku kirkjunnar, er haldið var í Atlantic City í Bandaríkjunum. 12. okt. — Átti dr. Sveinn E. Björnsson læknir 75 ára afmæli. Auk læknisstarfsins meðal íslend- inga áratugum saman, hefir hann tekið mikinn þátt í vestur-íslenzk- um félags- og menningarmálum. 20. okt. — Átti dr. Haraldur Sig- mar 75 ára afmæli, en hann gegndi áratugum saman prestsstörfum með- al íslendinga á ýmsum stöðum, og er fyrr. forseti Lúterska kirkjufé- lagsins íslenzka. Okt. — Á 41. ársþingi kandadísku vikublaðanna, sem haldið var í Van- couver, hlaut vikublaðið „Manitoba Leader“, sem gefið er út í Portage la Prairie, Man., verðlaunabikar sem bezta vikublað í sínum flokki í Kanada, en ritstjóri þess er Wil- liam A. Vopni. 21. -22. okt. — Hélt Karlakór Reykjavíkur, undir stjórn Sigurðar Þórðarsonar söngstjóra, hljómleika í Winnipeg Auditorium á vegum Celebrity Concert Series og í sam- vinnu við Þjóðræknisfélagið, við mikla aðsókn, einkum fyrra kvöld- ið, og almenna hrifningu áheyrenda. Kórinn hélt einnig fjölsótta sam- komu í Árborg, Man., við sambæri- legar undirtektir. Okt. — í þeim mánuði voru liðin 85 ár síðan fyrsti íslenzki frum- herjahópurinn kom til Winnipeg og sigldi norður Rauðána til Nýja ís- lands. 8. nóv. — Við almennar kosningar í Bandaríkjunum var Valdimar Björnson endurkosinn féhirðir Min- nesotaríkis með drjúgum meiri- hluta. Nóv. — íslands- og Grænlands- málverk Emilé Walters listmálara sýnd í fjórum borgum í Florida- ríki á vegum National Collection of Fine Arts of the Smithsonian Insti- tution, og hlutu ágæta blaðadóma. Nóv.—Tilkynnt, að Birgir Thorla- cius, ráðuneytisstjóri í Reykjavík, og Steindór Steindórsson, yfirkenn- ari á Akureyri, hafi tekið sæti í rit- nefnd Lögbergs-Heimskringlu. 6. des. — Tilkynnt, að Hjörvarður H. Árnason, síðan 1947 forseti lista- deildar Minnesota-háskólans (Uni- versity of Minnesota), hafi verið kjörinn í stjórnarráð fjárstofnunar- innar Guggenheim Foundation og varaforseti framkvæmdanefndar þeirrar stofnunar. Hann er fæddur í Winnipeg, sonur þeirra Svein- björns Árnasonar frá Oddsstöðum í Lundarreykjadal í Borgarfirði og Maríu Bjarnadóttur, ættaðrar af Suðurlandi. Des. — Blaðafrétt skýrir frá því, að Jón Pétur Sigvaldason hafi ný- lega verið skipaður ambassador Kanada til Indónesíu lýðveldisins, fyrsti maður af íslenzkum ættum, sem Kanadastjórn hefir skipað í sendiherraembætti; en hann hefir um mörg ár gegnt ýmsum trúnaðar- og ábyrgðarstörfum í þágu utanrík- isráðuneytis Kanada. Hann var fæddur að Baldur, Manitoba, 9. febr. 1904, og voru foreldrar hans Einar og Kristín Sigvaldason, bæði látin. Leiðréiiing: í atburðaskránni í Tímariiinu í fyrra (undir 24. maí) hefir misprentazt föðurnafn þeirra feðga séra Daníels og séra Kolbeins Simundson, en ekki Sigmundsson. Þetta leiðréttist hér með með af- sökun.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.