Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1960, Side 93

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1960, Side 93
mannalát 75 14. Dr. Alice J. Hayes (Steinunn Jo- hannesdóttir), í Los Angeles, Kaliforníu. Fædd að Eystra-Miðfelli á Hvalfjarðar- strönd 20. janúar 1870. Foreldrar_ Jó- hannes Jónsson og Ellisef Helgadóttir. Kom til Ameríku 1884. í meir en 40 ár trúboðsprestur og læknir í Kína. 18. Grímur Jóhannson, forstj. Rjóma- bús bænda í Ashern, Man., á Siglunes- sjúkrahúsi. Fæddur 17. júní 1902. For- eldrar: Guðmundur Jóhannesson og Kristveig Grímsdóttir, ættuð úr Norður- Múlasýslu, og fluttist hann ársgamall með þeim vestur um haf. Tók mikinn þátt í bæjarmálum. 19. Reynold H. L. B. Gíslason, í Lock- Port, Man., 58 ára. Kom af íslandi til Kanada barn að aldri. 20. Steinunn Eirickson, á Grace sjúkra- húsinu í Winnipeg, níræð að aldri. Hafði átt heima að Lundar, Man., síðan 1891. 21. Ragnar Á. Stefánsson, á sjúkra- húsi í Winnipeg. Fæddur í Lækjakoti í Víðidal í Húnavatnssýslu 12. ágúst 1888. Foreldrar: Stefán Þorsteinsson og Ásta Margrét Jónsdóttir. Fluttist til Kanada 1913 og dvaldist lengstum í Winnipeg. Átti árum sgrnan sæti í stjórnarnefnd Þjóðræknisfélags fslendinga í Vestur- heimi. Kunnur leikari og upplesari. 22. Jón Jónsson smiður, í Selkirk, Man. Fæddur að Hrísum í Víðidal 1 Húnavatnssýslu 10. júlí 1877. Foreldrar: Jón Daníelsson og Guðrún Jónsdóttir. Kom til Vesturheims 1901. 29. Árni Brandson smiður, frá Hnaus- wn, Man., á King George sjúkrahúsinu 1 Winnipeg, 68 ára að aldri. Áhugamaður um íslenzk félags- og menningarmál. 30. Vilborg Frederickson, ekkja Ol- geirs Frederickson, frumherja í Argyle- byggð, á heimili sínu í Winnipeg. Fædd 22. ágúst 1868 á Stóra-Bakka í Hroars- tungu í Norður-Múlasýslu. Foreldrar: Vigfús Jónsson og Hildur Halldórsdott- >r. Kom til Ameríku árið 1876. APRÍL 1960 2. Guðrún Samson, ekkja Samsonar J. Samson fyrrum lögregluþjóns, á heimili sinu í Winnipeg. Fædd að Grund í grennd við Riverton, Man. 12. júlí 1878. Foreldrar: Jón landnámsmaður Björns- son frá Borg í Skriðdal og Margrét kona hans, frá Fossgerði í Eiðaþinghá, er fluttu vestur um haf árið 1876. , 3. Guðmundur Helgason, á sjúkrahúsi 1 Winnipeg. Fæddur 16. marz 1868 a Innri-Ásláksstöðum á Vatnsleysuströnd. Foreldrar: Helgi Gunnlaugsson og Her- nis Hannesdóttir. Kom vestur um haf 1887 og nam land í Nýja fslandi 1894 og bjó þar fram á efri ár. 5. Hjörtur Hjaltalín frá Mountain N. Dak., á sjúkrahúsi í Winnipeg. Fæddur 7. júlí 1870 að Kampfelli í Eyjafirði. Foreldrar: Trausti Ingimundarson og Guðbjörg Þorsteinsdóttir. Fluttist af fs- landi til Kanada 1882, en stuttu síðar til Mountain og átti þar síðan heima, að nokkrum árum undanteknum. Áhuga- maður mikill um þjóðræknismál. 7. Guðmundur Peter Goodman, að heimili sínu í Winnipeg. Fæddur 21. sept. 1896 þar í borg. Foreldrar: Krist- inn Guðmundsson frá Kalastaðakoti og Sigurbjörg Jónsdóttir frá Ferstiklu. 12. Carl Jónas Gunnarson, í Palm Springs, Kaliforníu. Fæddur í Saskatch- ewan 1. jan. 1917 og bjó þar þangað til hann fluttist til Vancouver, B.C., 1942, en til Kaliforníu fyrir þrem árum. 16. Norma Sigríður Knowles, í Van- couver, B.C. Fædd 11. marz 1920 í Win- nipegosis, Man. Foreldrar: Óskar og Petronella Frederickson. 22. Jóhann Gíslason smiður, að heim- ili sínu á Lundar, Man. Fæddur 18. ágúst 1881, en fluttist barnungur vestur um haf með foreldrum sínum, og hafði verið búsettur að Lundar óslitið síðan 1894. Þjóðhagi og kunnur sem uppfinn- ingamaður. MAÍ 1960 4 Jón Jónsson Hördal landnámsmað- ur, að Lundar, Man., 89 ára að aldri. For- eldrar: Jón Sveinbjarnarson frá Hóli í Hörðudal í Dalasýslu og Halldóra Bald- vinsdóttir frá Víðidal í Húnavatnssýslu. Nam land í grennd við Lundar árið 1902. Þjóðkunnur kappgöngumaður á fyrri árum. 5. Brynjólfur og Harold Jones, drukkn- uðu milli Mikleyjar og lands í Winnipeg- vatni. Báðir fæddir og uppaldir í Mikl- ey, Brynjólfur 10. febr. 1918 og Harold 9. des. 1931. Foreldrar: Þorbergur og Ánna Jones, sem búið hafa í Mikley um hálfrar aldar skeið og eru afkom- endur íslenzkra frumbyggja þar. 7. Guðbjörg Kristjana Leeuw, í Pitts- burg, Kaliforníu. Fædd í Mikley í ágúst 1900, dóttir landnámshjónanna Krist- mundar Jónssonar og Kristjönu Thor- steinsdóttur, er fluttu vestur um haf og námu land í Mikley 1893. 10. Hólmfríður Anna Hanson, kona Jóhanns Hanson, í Vancouver, B.C., 63 ára gömul. (Um ætt hennar, sjá dánar- fregn Ágústs Líndal bróður hennar, 7. des. 1959, hér að framan).
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.