Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1960, Qupperneq 108

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1960, Qupperneq 108
90 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA Flutningsmaður lagði til, að skýrslan yrði viðtekin. Var svo gert með sam- hljóða atkvæðum. Guðmann Levy flutti skýrslu kjör- bréfanefndar. Skýrsla kjörbréfanefndar Fulltrúar á þjóðræknisþingi, er afhent hafa umboð sitt, eru þessir: Atkvæði Deildin „Gimli“: Mrs. Kristín Thorsteinsson .... 20 Hjálmur V. Thorsteinsson ...... 20 J. B. Johnson ................. 20 J. J. Johnson ................. 17 F. O. Lyngdal.................. 17 Deildin „Brúin“ í Selkirk: Mrs. F. Nordal ................ 15 Mrs. M. Goodman ............... 14 Deildin „Esjan“ í Árborg: Mrs. Herdís Eiríksson ......... 20 Mrs. Hrund Skúlason ........... 20 Tímóteus Böðvarsson ........... 20 Árni Brandsson ................ 20 Páll Stefánsson ............... 12 Deildin „fsland“ í Morden: Mrs. Louisa Gíslason ........... 8 Mrs. Ingunn Thomasson .......... 7 Deildin „Ströndin“ í Vancouver, B.C.: Stefán Eymundsson ............. 20 Deildin „Lundar": Séra Jón Bjarman .............. 20 Dan. J. Lindal ................ 20 Deildin „Frón“ í Winnipeg: Miss Guðbjörg Sigurðsson ...... 10 Mrs. Kristín Johnson .......... 10 Mrs. Soffía Benjamínsson ...... 10 Miss Hlaðgerður Kristjánsson 10 Miss Elín Hall ................ 10 Mrs. Oddný Ásgeirsson 10 Gunnar Baldvinsson ............ 10 Haraldur Bessason ............. 10 Dr. S. E. Björnsson ........... 10 Mrs. S. E. Björnsson .......... 10 Auk ofan greindra fulltrúa hafa 30 meðlimir deildarinnar „Frón“ sitt eigið atkvæði, svo og allir skuldlausir með- limir aðalfélagsins. Guðmann Levy, Guðbjörg Sigurdson, S. Eymundsson. Gunnar Sæmundsson flutti þessu næst ársskýrslu þjóðræknisdeildarinnar „Esj- an“ í Árborg. Ársskýrsla þjóðræknisdeildarinnar „Esjan" Deildin telur nú 92 meðlimi, og hefir meðlimatala aukizt að mun á síðast- liðnu ári. Á þessu ári hefir aðalstarf deildar- innar verið viðhald og efling bókasafns- ins. Margþættan hagnað hafði deildin af heimför Herdísar Eiríksson á síðast- liðnu sumri. Má þar fyrst geta mjög hagkvæmra bókakaupa og þá eigi síður hins, að hún meðtók fyrir hönd félags- ins allstórt safn bóka, sem var gjöf frá bókaútgefendum á íslandi. Þá hefir og mikið af bókunum verið bundið og lag- að á árinu. Ekki þarf að óttast, að við- hald og efling á bókakosti deildarinnar sé unnið fyrir gýg, þar sem bókaútlán aukast og lesendum fjölgar árlega. Enn hefir á síðastliðnu ári verið bætt um hýbýlakost bókasafnsins. Er nú sá verustaður hinn ákjósanlegasti. All- margir meðlimir hafa unnið mikið og óeigingjarnt starf við útlán bóka og eftirlit með bókum safnsins á margan hátt. Á síðastliðnum ársfundi var Þórarinn Gíslason kjörinn heiðursfélagi deildar- innar. Þórarinn hefir 91 ár að baki sér, og ber hann ellina með afbrigðum vel. Hann hefir reynzt athafnasamur félagi „Esju“ frá byrjun og fram á þennan dag. Á árinu hafa látizt: Jónas G. Skúla- son, Jónas Jónsson frá Víðir, Guðrún Borgfjörð og Rósa Vídal frá Hnausum. Auk starfsnefndar var kosin bóka- nefnd og samkomunefnd. Stjórnarnefnd fyrir komandi ár er: Gunnar Sæmundsson, forseti Guðni Sigvaldason, varaforseti Emely Vigfússon, ritari Hrund Skúlason, vararitari Herdís Eiríksson, féhirðir Aðalbjörg Sigvaldason, varaféhirðir Tímóteus Böðvarsson, fjármálaritari. Endurskoðendur: Jóhann B. Jóhannsson Björgvin Hólm. F j árhagsskýrsla: Tekjur ......................$502.33 Útgjöld .....................$282.88 í sjóði um áramót 1959-60 ...$219.45 Deildin gerðist meðlimur í Skógrækt- arfélagi fslands og greiddi 10 dala árs- gjald. Með beztu óskum til þjóðræknis- þingsins, Emely Vigfússon ritari.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.