Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1960, Síða 109

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1960, Síða 109
þingtíðindi 91 Flutningsmaður lagði til, að skýrslan yrði viðtekin. Frú Herdís Eiríksson studdi, og var skýrslan að því búnu samþykkt. Grettir L. Johannson gerði tillögu um að fresta fundi þangað til kl. 1.30 e. h. Var sú tillaga studd af mörgum og síðan samþykkt. Annar fundur hófst kl. 1.45 e. h., mánud. 22. febr. Lesin var fundargerð síðasta fundar og hún samþykkt. Grettir L. Johannson lofaði fundar- gestum að hlýða á jólakveðjur frá ís- landi, er Ríkisútvarp fslands hafði sent vestur um haf um síðustu jól. Að því búnu las Grettir kveðju frá Ólafi Thors, forsætisráðherra íslands, en skeytið hljóðaði þannig: ,„f tilefni af fertugasta og fyrsta árs- þingi Þjóðræknisfélags íslendinga í Vest- urheimi sendi ég alúðarkveðjur og árn- aðaróskir til þingfulltrúa og allra Vest- ur-íslendinga með þökk fyrir órofa- tryggð við tungu og sameiginlegan menningararf." ólafur Thors. Forseti, dr. Richard Beck, flutti þessu nmst kveðjur frá Sigurði Sigurgeirssyni ritara Þjóðræknisfélagsins á fslandi og frá Árna Bjarnarsyni bókaútgefanda á Akureyri. Kveðjurnar hljóðuðu þannig: „Sendum þingheimi öllum innilegar heillaóskir Þjóðræknisfélags fslendinga.“ Sigurður Sigurgeirsson. „öllum fulltrúum og gestum á þjóð- raeknisþingi sendi ég hjartanlegar kveðjur og hamingjuóskir. Megi starf- semi ykkar eflast og blessast um alla rramtíð til heilla fyrir íslendinga báð- um megin hafsins. Hittumst heil næsta sumar.“ Árni Bjarnarson. Forseti flutti einnig kveðjur frá herra Guðmundi Grímssyni fyrrverandi há- yfirdómara í Norður-Dakota. Þingheimur fagnaði kveðjunum með lofataki. Þessu næst tilkynnti forseti, dr. Beck, ?ð hans hágöfgi G. P. Vanier landstjóri 1 Kanada hefði orðið við þeirri beiðni stjórnarnefndar að gerast heiðursvernd- ari Þjóðræknisfélagsins. Var borið upp Undir atkvæði þakkarbréf til landstjór- ans í tilefni af þessu. Þingheimur fagn- aoi þessum tíðindum með lófataki. Þá tlutti forseti enn kveðju frá J. T. Thor- son forseta fjármálaréttarins í Ottawa. Var þeirri kveðju fagnað að verðugu. ■tjarmálaritari, Guðmann Levy, flutti og kveðjur frá skjalaverði, Ragnari Stefáns- syni. Ritari flutti þessu næst ársskýrslu þjóðræknisdeildarinnar „Aldan“ í Blaine, Washington. Ársskýrsla þjóðræknisdeildarinnar „Aldan" í Blaine. Washingíon Árið 1959 hefir þjóðræknisdeildin „Aldan“ í Blaine, Washington haldið þrjá starfsmálafundi og þrjá nefndar- fundi. Tvær skemmtisamkomur voru haldnar á árinu, báðar til arðs fyrir Stafholt, heimili hinna öldruðu hér í bænum. Sú fyrri var haldin á sumar- daginn fyrsta, sem þetta ár bar upp á 23. apríl. Tókst hún mjög vel og gaf í arð $203.05. Sú síðari var haldin 13. nóv. síðastliðinn og var ánægjuleg í alla staði. Tekjur voru $94.50. Þjóðhátíðar- dagsins 17. júní var minnzt þannig, að Aldan boðaði opinn fund kl. 2 e. h. í samkomusal íslenzku kirkjunnar og bauð íslenzku fólki að koma saman til að minnast þessa merkisdags þjóðar sinnar og gera sér sjálfum og öðrum glaða stund eftir föngum. Það fólk, sem boðið þáði, naut ánægjulegrar samveru- stundar og gaf Öldu $20.00. Deildin hef- ir á þessu ári lagt $300.00 í byggingar- sjóð Stafholts, auk þess sem hún hefir gefið $100.00 til heimilisins eins og und- anfarandi ár. Aldan á á bak að sjá einum meðlim, frú Önnu Lyngholt, ekkju Bjarna Lyng- holts skálds, en hún lézt 12. júlí s. 1., 89 ára að aldri. Einn nýr meðlimur, Helga Guðmundsdóttir, hefir bætzt deildinni. Meðlimatala um þessi áramót er 30. A. E. Krisíjánsson forseti Dagbjöri Vopnfjörð ritari. Þjóðræknisdeildin Aldan í Blame, Washington sendir hinu fertugasta og fyrsta ársþingi Þjóðræknisfélags íslend- inga í Vesturheimi alúðarkveðjur og einlægar heillaóskir. A. E. Krisljánsson forseti Dagbjöri Vopnfjörð ritari. Flutningsmaður lagði til, að skýrslan yrði viðtekin. Var það stutt af mörgum og skýrslan síðan samþykkt. Þessu næst flutti Stefán Eymundsson ársskýrslu þjóðræknisdeildarinnar „Ströndin“ í Vancouver.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.