Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1960, Blaðsíða 112

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1960, Blaðsíða 112
94 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA Borgað Hákoni Bjarnasyni í Reykja- vík, 10. júní 1959 $87.00. Peningar þess- ir voru sendir með frú Herdísi Eiríksson frá Árborg og kvittun meðtekin frá H. B., og fylgir sú kvittun ofangreindri skýrslu. Enn fremur afhenti frú Herdís Eiríksson meðlimagjald frá „Esjunni“ í Árborg að upphæð $10.00. Heildarupp- hæðin, sem afhent var, nam því $97.00. Bréfaskipti hefi ég átt við H. H. Aust- mann og Sigurð Johnson í Vancouver viðvíkjandi fræsöfnun í þarfir skóg- ræktarinnar. Hefir sá fyrrnefndi áður verið hjálplegur í þessum efnum og er ávallt fús að leggja okkur lið og útvega allar nauðsynlegar upplýsingar í sam- bandi við útvegun fræs frá skógræktar- stöðvum hér í landi. Samkvæmt beiðni hans voru nokkur sýnishorn af fræi send heim til íslands frá Skógræktarstöð ríkisins í Ottawa síðastliðið sumar. Hvort þær voru not- hæfar á íslandi, er mér ókunnugt um. Þá skrifaði ég Sigurði Johnson í Van- couver varðandi útvegun á sýnishorn- um, en sonur hans, Valtýr, er skógrækt- armaður í B.C. Hafði Valtýr gert fyrir- spurn um þetta þar, en árangurslaust. í svarbréfi Sigurðar til mín segir hann meðal annars: “He (Valtýr) tells me that The Federal Government does give and exchange such samples with other gov- ernments, wherein Iceland would no doubt be included. Now it is reasonable to suppose that their experts at the Do- minion Experimental Farm, Ottawa would have a good idea of suitable varieties of growth in Iceland.” Hákon Bjarnason skrifar mér meðal annars: „Ég er þér afar þakklátur fyrir að hamra á þeim skógræktarmönnum í B.C. Ekki veitir af. Þeir eru mjög tregir til að gera ýmislegt fyrir okkur, sem við höfum beðið þá um, en ég vona, að það fari að lagast. Þeir hafa nýlega fengið fyrirmæli frá Ottawa um að reyna að gera okkur greiða, svo að nú ætti eitt- hvað undan að láta, þegar ýtt er við þeim frá tveimur hliðum. Annars hefi ég mikinn hug á að skreppa til Ameríku næsta sumar, fyrst og fremst á skóg- ræktar kongress í Seattle í ágústlok 1960, en halda þaðan til Alaska og síðan til B.C.“ Síðan áðurgreint var skrifað, þ. e. í apríl síðastliðið vor, hefir dr. Beck til- kynnt mér í bréfi, að kr. 2500.00 hafi verið greiddar af Þjóðræknisfélaginu til Skógræktarfélags fslands og að hann hafi fengið viðurkenningu ásamt með þakklæti frá Hákoni Bjarnasyni snemma í maí. „Tjáir hann mér, að þeir muni nota þessa peninga til að setja niður plöntur í reit Vestur-íslendinga á Þing- völlum og segir enn fremur, að allt haf- ist vel við, sem sett sé í reitinn. Stærstu plönturnar eru nú um það bil hálfur metri á hæð.“ f bréfi til mín, dagsettu 1. júlí 1959, getur Hákon þess, að hann hafi fengið nokkur sýnishorn af fræi frá Helga Aust- mann, en því miður hafi þær verið svo litlar, að þær hafi ekki komið að nein- um notum. Sýnishorn þessi, segir hann, að þurfi að vera að minnsta kosti eitt pund hver. í þessu bréfi biður Hákon mig að skila kærri kveðju til allra þeirra, „sem styrkja okkur þarna vestra" og að plönturnar í reit Vestur- fslendinga á Þingvöllum hafist yfirleitt mjög vel við. „Sumt af þessu er nú komið í hnéhæð og jafnvel meira.“ Ég hefi nýlega meðtekið pund af trjáfræi frá Helga Austmann og mun senda það heim fljótlega. Fræ þetta er nefnt „Lodge Pole Pine Seed“. Samkvæmt beiðni minni hefi ég nú fengið síðasta ársrit Skógræktarfélags- ins, og verður það afhent hér þeim, sem vilja halda áfram að vera meðlimir fé- lagsins og þeim nýjum meðlimum, sem vilja gefa sig fram og styrkja þannig Skógræktarfélag íslands. Marja Björnson. Flutingskona lagði til, að skýrslan yrði viðtekin. Stefán Eymundsson studdi, og var skýrslan að við búnu samþykkt. Frú Herdís Eiríksson lagði til að milli- þinganefnd í skógræktarmálinu yrði endurkosin með þeirri breytingu, að séra Jón Bjarman tæki sæti séra ólafs Skúla- sonar. Sú tillaga var studd og sam- þykkt. Frú Marja Björnson gerði þessu næst tillögu þess efnis, að Þjóðræknis- félagið verji á ári komanda $25—50 til frækaupa. Frú Kristín Johnson gerði tillögu um að vísa því máli til væntan- legrar fjármálanefndar. Tillaga frú Kristínar var studd og samþykkt. í milli- þinganefnd í skógræktarmálinu eiga nú sæti: frú Marja Björnson, próf. Haraldur Bessason og séra Jón Bjarman. Frú Marja Björnson flutti þessu næst skýrslu milliþinganefndar í minjasafns- málinu. Ársskýrsla milliþinganefndar í minjasafnsmálinu Því miður hefir lítið áunnizt í þessu máli á liðnu ári. í janúar í fyrra sendi ég lista til Heimskringlu yfir þá muni, sem gefnir höfðu verið í safnið, og var sá listi þá prentaður með nöfnum geí- enda. Fór ég þá fram ó, að fólk héldi áfram að sinna þessu máli, en auðsjáan- lega hefir þeirri beiðni verið lítið sinnt. Fyrir stuttu síðan endurtók ég þá beiðni mína í Lögbergi-Heimskringlu, þar sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.