Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1960, Qupperneq 115

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1960, Qupperneq 115
þingtíðindi 97 F raeSslumálanef nd: Frú Hólmfríður Daníelson Frú Kristín Þorsteinsson Frú Louisa Gíslason Frú Margrét Goodman. Þá kom einnig fram tillaga þess efnis, að forseta yrði falið að skipa fimm manna nefnd, er fjalla skyldi um sam- vinnumál við ísland. Sú tillaga var studd og samþykkt. Samvinnumálanefnd: Dr. Valdimar J. Eylands Frú Herdís Eiríksson G. L. Johannson Walter J. Líndal dómari Séra Jón Bjarman. Eftir sömu reglum skipaði forseti og Prjá menn í útgáfumálanefnd. Úigáfumálanefnd: Grettir L. Johannson Árni Brandsson Friðfinnur O. Lyngdal. Þessu næst var samþykkt að fresta fundi til kl. 1.30. Fjórði fundur hófst þriðjud. 23. febr., kl. 2.15 e. h. Lesin var fundargerð síðasta fundar og hun samþykkt. Frú Hólmfríður Daníelsson flutti munnlega skýrslu um kennslubókar- malið. Kvað hún sig og próf. Harald Bessason fús til að athuga þetta mál serstaklega í náinni framtíð. Grettir L. Johannson gaf skýrslu varðandi vænt- anlega heimsókn Karlakórs Reykjavík- Ur til Manitoba. Kvað Grettir forráða- haenn söngmála í Winnipeg vilja hafa samvinnu við Þjóðræknisfélagið um Þetta mál. Samþykkt var að vísa mál- inu til þingnefndar í samvinnumálum við ísland. Er. Tryggvi J. Oleson flutti þessu naest nefndarálit milliþinganefndar í husbyggingarmálinu. Skýrsla milliþinganefndar í húsbyggingarmálinu Nefndin í húsbyggingarmálinu hélt með sér þrjá fundi á árinu og leyfir sér f.,...leggja fram eftirfarandi skýrslu og tillogur: Samkvæmt þingsályktun síðasta þings uSIlr nefndin í húsbyggingarmálinu leit- sér um möguleika á samvinnu íð Fyrstu lútersku kirkju í því að fí®Sja félagshús, er fullnægði þörfum siendmga í Winnipeg. Lagði formaður nefndarinnar, frú Björg ísfeld, þetta mál fyrir stjórnarnefnd Fyrsta lúterska safnaðar 17. jan. síðastl., og var máli hennar vel tekið. Afstaða nefndarinnar var síðar framsett í bréfi 23. jan., þar sem tekið er fram, að nefndin væri hlynnt þessari hugsjón og muni fús til að leggja málið fyrir aðalfund safnað- arins, ef til þess kemur, til endanlegrar ályktunar. Telur nefndin því, að það verði hlutverk þessa þings að ákveða, hvort þessi leið sé æskileg til úrlausnar málinu, og hvort að þingið vilji veita heimild til frekari framkvæmda í þessu máli. Nefndin mælist því til þess, að þingið taki ákveðna og endanlega af- stöðu í þessu máli. 16. febr. 1960, Björg ísfeld, forseti Tryggvi J. Oleson, skrifari Valdimar J. Eylands Hólmfríður Daníelsson Ólafur Hallsson. Einn nefndarmaður, Guðmann J. Levy, sá sér ekki fært að skrifa undir þessa skýrslu og mun eflaust skýra afstöðu sína fyrir þinginu. Guðmann Levy tók þessu næst til máls og skýrði afstöðu sína. Kvaðst hann ekki hafa skrifað undir skýrsluna, þar sem hann teldi ógjörlegt að koma nokkru í framkvæmd varðandi húsbygg- ingarmálið. Miklar umræður og langar urðu um þetta mál. Að lokum var sam- þykkt tillaga, sem borin var fram af Walter J. Líndal dómara, en sú tillaga er á þessa leið: „Húsbyggingarmálinu verði vísað til væntanlegrar stjórnarnefndar með það fyrir augum að leitað verði samvinnu við Fyrsta lúterska söfnuðinn í Winni- peg. Einnig sé þeim tilmælum beint til væntanlegrar. stjórnarnefndar, að hún afli álitsgjörðar frá einstökum deildum Þjóðræknisfélagsins um það, hvort þær telji áðurgreinda samvinnu æskilega.“ Forseti, dr. Beck, þakkaði milliþinga- nefnd í húsbyggingamálinu og sér í lagi frú Björgu fsfeld óeigingjarnt starf á liðnum árum. G. L. Johannson flutti þessu næst sím- senda kveðju frá ambassador Thor Thors, en kveðjan kom frá Mexico City og hljóðar þannig: “Please convey greetings all good wishes to Icelandic Congress.” Thor Thors. Að því búnu var samþykkt að fresta fundi til næsta morguns. Fimmti fundur hófst miðvikudaginn 24. febrúar, kl. 10 f. h. Lesin var fundargerð síðasta fundar og hún samþykkt. Síðan kom fram til-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.