Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1960, Qupperneq 117

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1960, Qupperneq 117
ÞINGTÍÐINDI 99 að ein eða tvær deildir hafa mikinn áhuga á því að kenna börnum og ungl- ingum þjóðdansana íslenzku. 3. Að skipuð verði tveggja manna milliþinganefnd, sem hafi það með hönd- um að hjálpa deildum, ef þær óska þess, til þess að setja á stofn eða halda við barnaflokkum, bæði söngflokkum og ís- lenzkum lestrarflokkum. Hólmfríður Daníelsson Kristín Thorsteinsson Hrund Skúlason Louisa Gíslason Margrét Goodman. Flutningskona lagði til, að nefndar- álitið yrði borið upp lið fyrir lið. Var svo gert, og hlutu allir liðirnir stuðn- ing og samþykki. Varðandi þriðja lið skipaði forseti þau frú Hólmfríði Dan- íelsson og próf. Harald Bessason í nefnd. Að því búnu var fundi frestað þangað til kl. 2 e. h. Sjötti fundur hófst kl. 2 e. h. miðvikud. 24. febrúar. Lesin var fundargjörð síðasta fundar og hún samþykkt. Guðmann Levy flutti nefndarálit fjár- málanefndar. Nefndarálit fjármálanefndar 1. Nefndin leggur til, að skýrslur emb- ættismanna séu samþykktar eins og þær liggja fyrir. 2. Nefndin leggur til að styrkja Skóg- ræktarfélag íslands með 1500.00 kr. framlagi, þegar peningar eru fyrir hendi á banka okkar í Reykjavík. 3. Nefndin leggur til að styrkja blað- ið „Lögberg-Heimskringla“ með 500.00 dala framlagi árið 1960. 4. Nefndin leggur til, að greiddur verði 50.00 dala ferðakostnaður fyrir þingfull- trúa þjóðræknisdeildarinnar „Ströndin“ í Vancouver. Jón B. Johnson Guðmann Levy W. J. Lindal. Flutningsmaður lagði til, að nefndar- álitið yrði borið undir atkvæði lið fyrir lið. Það var samþykkt, og að lyktum voru allir liðir samþykktir, svo og nefndarálitið í heild. Séra P. M. Pétursson flutti nefndar- álit útbreiðslumálanefndar. Nefndarálit útbreiðslumálanefndar Nefndin leggur til: 1. Að þingið þakki forseta sínum, dr. Richard Beck, hið mikla og óeigingjarna starf, sem hann hefir unnið á árinu í þágu útbreiðslumála félagsins. 2. Að þingið þakki meðlimum félags- ins og öðrum, sem með myndasýningum, ræðuhöldum eða á annan hátt hafa stuðlað að því að útbreiða þekkingu á íslenzkum málum og menningu á um- liðnu ári. 3. Að þingið þakki öllum þeim, sem á árinu hafa hjálpað börnum og ungl- ingum til þess að læra íslenzka tungu og til þess að læra íslenzk ljóð og söngva. Enn fremur hvetur þingið deildir sínar til þess að örva þessa viðleitni eftir mætti. Einnig felur þingið væntanlegri stjórnarnefnd að athuga möguleika á því að efna til samkeppni meðal ungmenna í söng og framsögn íslenzkra ljóða í sambandi við ársþing Þjóðræknisfé- lagsins. 4. Að þingið láti ánægju sína í ljósi yfir fréttum, sem hafa borizt af góðum árangri af kennslu próf. Haralds Bessa- sonar og vaxandi aðsókn að námsskeið- um hans í íslenzku. Enn fremur, að þingið þakki honum mörg ágæt og fræð- andi erindi um ísland og íslenzk mál, sem hann hefir flutt í byggðum íslend- inga. 5. Að þingið feli stjórnarnefnd félags- ins að veita deildum aðstoð við útvegun lit- og hreyfimynda og annars fræðslu- efnis um íslenzk mál, sem að gagni mætti koma á fundum og samkomum. Einnig mælist nefndin til, að þingið fari þess á leit við meðlimi stjórnarnefndar, að þeir heimsæki deildir félagsins á komandi ári, eins oft og auðið er. 6. Að þingið feli væntanlegri stjórn- arnefnd að athuga möguleika á því að fá hingað vestur til afnota hreyfimynd þá, er próf. Finnbogi Guðmundsson lét taka hér í íslendingabyggðum með at- beina Þjóðræknisfélagsins og nú mun í vörzlum hans á íslandi og einnig, að þess verði farið á leit við prófessor Finnboga, að hann komi með myndina hingað vestur, þar sem hún nyti sín bezt með góðum útskýringum kunnugs manns. Einnig felur þingið stjórnarnefnd að skipuleggja myndasýningarnar í fs- lendingabyggðum vestra hér. 7. Að þar sem íslenzku blöðin, Heims- kringla og Lögberg, hafa séð sér fært að sameina krafta sína með því að koma út undir einu nafni „Lögberg-Heims- kringla“, sem er nú eina tengitaugin milli Vestur-fslendinga og heimaþjóð- arinnar, þá hvetji þingið alla íslendinga til að styrkja blaðið eftir mætti. Enn fremur leggur nefndin til, að blaðið flytji fréttir frá hinum ýmsu byggðar-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.