Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1960, Side 118

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1960, Side 118
100 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA lögum og að deildir, hver í sínu lagi, velji fréttaritara til þess að skrifa reglu- lega í blaðið. Philip M. Péiursson Marja Björnson Stefán Eymundsson John B. Johnson G. J. Jónasson. Flutningsmaður lagði til, að nefndar- álitið yrði borið upp undir atkvæði lið fyrir lið. Var sú tillaga samþykkt. All- miklar umræður urðu um suma liðina. í sambandi við 7. lið tók til máls meðal annars frú Ingibjörg Jónsson ritstjóri Lögbergs-Heimskringlu og fylgdi mjög eftir þeim fyrirmælum, sem sá liður hefir að geyma. Allir liðir nefndarálits- ins hlutu stuðning og samþykki, svo og álitið í heild. Séra Philip M. Pétursson flutti skýrslu allsherjarnefndar. Skýrsla allsherjarnefndar 1. Nefndin leggur til, að ritara sé falið að þakka fyrir félagsins hönd á viðeig- andi hátt allar kveðjur, sem félaginu bárust á 41. þingi þess og þá sér í lagi eftirfarandi: Sigurbirni Einarssyni bisk- upi íslands, ambassador Thor Thors, Washington, Ólafi Thors forsætisráð- herra íslands, herra Ásmundi Guð- mundssyni fyrrverandi biskupi íslands, Árna Bjarnarsyni, Akureyri, og ritara Þjóðræknisfélagsins í Reykjavík, herra Sigurði Sigurgeirssyni. 2. Þjóðræknisfélagið þakkar hinum virðulega gesti, dr. Árna Helgasyni frá Chicago, komuna og margvíslegan stuðn- ing hans við þjóðræknismál og árnar honum og fjölskyldu hans góðs gengis og gæfu. 3. Þjóðræknisfélagið vottar Ragnari Á. Stefánssyni þakklæti sitt fyrir margra ára óeigingjarnt starf sem skjalavörður félagsins og árnar honum allrar bless- unar, 4. Nefndin leggur til, að stjórnarnefnd Þjóðræknisfélagsins sé falið að ganga frá fundargjörningum, sem ólokið er, og öðrum störfum, sem henni hefir verið falið að vinna. P. M. Pétursson S. E. Björnson T. Böðvarsson. Næsta mál á dagskrá var kosning embættismanna Þjóðræknisfélagsins, en þessi voru kjörin í stjórnarnefnd: dr. Richard Beck, forseti; séra P. M. Pét- ursson, varaforseti; prófessor Haraldur Bessason, ritari; W. J. Líndal dómari, vararitari; G. L. Johannson, féhirðir; frú Hólmfríður Daníelson, varaféhirðir; Guðmann Levy, fjármálaritari; Ólafur Hallsson, varafjármálaritari; frú Marja Björnson, skjalavörður. Endurskoðendur voru kjörnir þeir J. T. Beck og Davíð Björnsson. Um kvöldið var hinu fertugasta og fyrsta þjóðræknisþingi formlega slitið af forseta, dr. Richard Beck, á lokasam- komu Þjóðræknisfélagsins í Sambands- kirkjunni á Banningstræti. Haraldur Bessason, ritari Richard Beck, forseti.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.