Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1926, Page 12

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1926, Page 12
10 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAjGS ÍSLENDINGA sjálfstjórninni, heldur hefir ger- ræði umhoðsvaldsins miklu frem- ur versnað að góðum mun. Öllum má vera í fersku minni, hversu réttarvitund alþýðu var særð og sómatilfinningu misboðið af 'því, að verða að horfa upp á tvo hina valinkunnustu og merkustu menn landsins snögglega. rekna eins og verstu römmunga úr stöðu sinni (banka), og ekki lifandi baun horft í það af umboðsvaldinu, þó bæði á- liti landsins og fjárhag þess væri gerður stór-hnekkir með þessu af- skaplega gerræði þess. Brýn þörf er á því að reisa skorður við jafn- gífurlegu misferli og eins þarf að laga sakamáls meðferðina eða réttarfarið, svo að það tryggi mönnum, að úrslit málanna verði með dómi bygðum á raun sjálfra dómaranna um málavexti. Eins og nú er, eru það engar ýkjur, að Islendingar gangi með mannoi'ð sitt, eigur og réttindi í lúkunum. Bótin við meinbugum réttar- farsins ei’, vitaskuld, hið forna dómsmálafar, • búakviðirnir, eins og Vilhjálmur Finsen sýnt hefir fram á og ráðið til. Hið foima dómsmálafar greinir sókn sakar frá dómstarfinu og gerir dómur- unum kost á að kornast sjálfum að raun um málavexti. Því fyrir búa- kviðinn kemur sakbomingur og vitni og öll gögn, sem eiga að fylgja sök hans, og fyrir honum fer fram sókn og vörn sakai’, svo sem alkunna ér, og að prófuðum öllurn gögnum og hlýddri sókn og vörn og reifingu sakar bei*a búar kviðinn á eða af fyrir luktum dyr- um, og formaður þeirra tilkynnir hann svo dómaranum í heyranda hljóði, er svo tiltekur löglega hegningu eða lýsir sýknu sakborn- ings alt saman eftir hinum borna kviði. Eins er sakamálsliöfðan tek- in af umboðsvaldinu og látin liáð kviðburði, svo að umboðsvaldið hafi engin urnráð um dómsmál. Vilhjálmur Finsen réð fyrir 75 árum til að taka upp kviðdóma eða búakviðu, eins og þegar er um getið, og flestum verður líklega að aðhyllast tillögu hans, hins ágæt- asta dómax-a, sem uppi hefir verið með Islendingum, og þá mun þeirn sýnast tími kominn til að taka harxa úr salti og liafa hana til hátíða- brigða um Alþingisafmælið. Enda þarf mönnum ekki að standa neinn stuggur af því, að fá bœndum dómsvaldið í hendur. Þeir fóru með það fyrrurn svo að vel gegndi, og þeir eru líklegir að gefa enn hina sömu raun. Bændur eiga og sjálfir mest í liúfi um réttará- standið, því þeir og þeirra eiga aðallega að bxía við það, og því er ekki nema sjálfsagt að lofa þeim að hafa veginn og vandann af því. Svo er það líka, að sé þjóðinni holl sjálfstjórn, og enginn ber brigður á það, þá er henni ekkert síður holt að sjá sjálf um rekstur dóms- mála sinna. Villijálmur Finsen fer ekkert út i það í grein sinni, hvernig haga skuli kviðdómum á Islandi að öðru en því að lýsa því sniði, sem Bret- ar hafa á eiðsvara dómum sínurn, og gerir ráð fyrir að landsyfir- réttardómararnir verið látnir hafa forsæti í kviðdóminum og landinu skift til þess milli þeirra til yfir-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.