Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1926, Qupperneq 14

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1926, Qupperneq 14
12 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA binda; en skylt er þó að láta liana njóta sannmælis uni það, að ein- okun í verzlun var ekki á þeim tímum skoðuð óviturleg og rang- sleitin ráðstöfun, heldur miklu fremur réttmæt og þrifnaðarvæn- leg fyrir ríkið í heild sinni, og að hún og konungur daufheyrðust öngvan veginn æfinlega við kær- um vorum, heldur sléttu oft og tíð- um úr þeim í þá átrt, sem um var beðið, þótt landar jjeirra ættu í hlut. Svo voru landsmenn engan veginn ofurseldir kaupmönnum með húð og liári með einokunar- löggjöfinni. Kaupmenn voru með henni skyldaðir til að hafa á boð- stólum nægan og góðan varning handa landsmönnum, og selja hann ekki því verði, sem þeim (kaup- mönnum) líkaði, heldur eftir góðri og gamalli landsvenju, svo áttu þeir að sækja mál sín fyrir íslenzk- um dómstóli og éias var þangað að stefna þeim um ágreining út af kaupum. Valdsmönnum virðast fengin töglin og hagldimar um einokunina með öðrum eins laga- ákvæðum. Hefðu sýslumenn ekki látið landsvenjur og réttindi fyrn- ast í höndum sér, heldur tekið landsmenn undir sinn verndar- væng gegn yfirgangi kaupmanna og neytt valdsins, sem einokunar- löggjöfin heimilaði þeim, þá hefði verið um færri sár að binda fyrir landsmenn. Ef megnið af sýslu- mönnum hefði haft skapið séra Orms Ófeigssonar, þá hefðu bú- sifjamar af einokunarverzluninni orðið minni, en raun varð á. En sýslumenn létu sjaldnast til ann- ara aðgerða koma gegn kaup- mönnum, en kæra þá fyrir stjórn- inni. Það kveður svo ramt að því, að sjálf stjórn Dana varð að segja yfirvöldunum til, að þau skyldu draga yfirgangsseggina fyrir lög og dóm. Það er raun til þess að vita, að hinar þungu búsifjar, er landsmenn biðu af einokunarverzl- uninni, er sannast að segja meir, ef til vill, að kenna margskonar hönkum, sem kaupmenn áttu upp í bakið á sýslumönnum, heldur en einokunar ráðstöfun Danastjórnar eða konungs. Svo er heldur ekki hægt nema telja sýslumönnum til ávirðingar samlagningarskattinn svonefnda og þann skarðan hlut, sem margir sitja við og hafa orðið að sitja við fyrir fjárhaldsstjórn ómyndugu áranna. Plato segir svo í riti sínu um ríki, að ekki sé forlag í lagamönnum. Það er eins og orð hins mæta spekings hafi sannast á valdsmönnum vorum. Þjóðinni hefir verið lítil björg að þeim. _ Alþingis afmælið vilja menn vitanlega gera sem minnissamleg- ast. Það er auðráðið af því, að menn hafa farið svo tímanlega að bollaleggja þá hluti, sem hafa skuli til sjálfs tilhaldsins, og ekki eru þær bollaleggingar nema vel til fallnar í alla staði og nauðsjmleg- ar; en jafnframt er þó að hafa hugstætt það, sem betur stendur undir með afmælinu og varanlegra er. Það má segja að máltækið: gleymt er þá gleypt er, gildi um öll hátíðabrigði, sem höfð verða til að laða menn til tilhaldsins eða því til prýðis, hjá upptöku búa- kviða. Því liún og hinn forni brag-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.