Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1926, Blaðsíða 15

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1926, Blaðsíða 15
UM BÚAKVIÐU OG AFNÁM SÝSLNA. 13 ur, sem liún hlýtur að setja á þjóð- félagið alt saman, munu standa sem blikandi viti fyrir mönnum og' tindra komandi öldum minning- una um Alþingisafmælið og for- kólfa þess. Tíma þarf, vitaskuld, til upptöku hins forna dómsmála- fars, því það krefur rækilegrar um- læðu í blöðum og tímaritum, og vandlegan undirbúning og íhugun af hálfu ráðgjafa og löggjafa, en samt er allur dagur til stefnu enn til að koma lienni í kring, ef menn svo vilja, og tíminn, aldamótin, sjálfkjörin til þess. Yerði búa- kviðir ekki teknir upp til hátíða- brigða um Alþingisafmælið, þá verða þeir teknir upp síðar og það innan skamms. Að því er að vísu að ganga, og þá fá þeir lesið og upp á skrifað, leiðtogar þjóðar- innar þeir, sem ekki létu sér skilj- ast röddu tímans né tillögu Yil- hjálms Finsens, sem sagði þeim svo tímanlega og afdráttarlaust hvað til þeirra friðar lieyrði í þessu efni. Til Islands. Eftir porskabít. Á vegamótum mararstrauma eg man þig, kæra fe'ðraland, þú vagga minna vona-drauma, —'þó vonir allar færu i strand. Þá vorsins boði sunnan svifur og sólin hækkar lofti á, sú minning ljúfa hug minn hrífur og hjartans löngun þig að sjá. Ei hugann geta fjötur fangað, nein fjarlægð honum villir sýn, svo óðar kominn eg er þangað, sem æsku liggja sporin mín. Þar, lágt hjá bæjarlæknum kæra eg legst og feginn þorsta slekk, og fjalla loftið létta, tæra, í löngum andarteigum drekk. Þar lít eg fjöllin — forna vini, og fagra dali, héruð græn, er baða sig í sólar skini, en syngja fuglar morgunbæn. Þar heyri’ eg fljóta’ og fossa niðinn og fjallalæk með skvaldrið sitt, og hlusta’ á ljúfa lofsöngskliðinn, er lóan flytur minni þitt. Af fuglum öðrum blíðróm ber hún, hann berst um lieiðar, dal og fjörð, og forsöngvari enn þinn er hún við engla vorsins messugjörð. Já, iþannig nýt eg þeirrar gleði, í þinni dýrð að baða mig. Því mest er hressing mínu geði, að rnega i anda nálgast þig. Þótt eigi’ eg heima’ í öðru landi og eyði líkams kröftum hér, í svefni og vöku er minn andi, mín ættjörð kæra, samt hjá þér. Eg hugsa um þig og þína hagi, hjá þér er alt, sem mér er kært, og fram að siðsta sólarlagi eg sakna þín með geðið hrært. Eg veit, að sé þig aftur eigi, í útlegð verð að deyja hér, en vona, er svíf með feigðar-fleyi, eg fái’ að koma við hjá þér. Og heilsa þér, svo hjartað finni þá huggun, sem að þráöi títt, að kveðja þig í síðsta sinni með sonar óskunr kærleiksblitt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.