Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1926, Síða 22

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1926, Síða 22
20 TlMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA æskufélagi Jóns og frændi, var þá oddviti sýslunefndar Suður-Þing- eyjarsýslu og var hann vanur aS •bjóða nefndinni aS loknum fundi til kveldverSar o.s.frv. Nú bauS hann Jóni meS okkur í gildiS. Eft- ir máltíS v,ar sezt aS fljótandi glaSningu. Þá var banniS óskoll- iS á. Oddviti lióf glasiS og ávarp- aSi nefndina. En ýmsir nefndar- menn tóku undir og voru margar ræSur samdar um kvöldiS og farið allvíSa. Einn þeirra, sem töluSu, var Jón Stefánsson. Og þá sá eg hann kátastan. Hann kunni þá list aS tala stutt, en segja þó mik- iS. Og þá ljómaSi af karlinum. Hann liló víst sjaldan upphátt. En þarna brosti hann einkennilega vel. Mig' minnir, aS 'hann flytti þrjár ræSur. En aS lokum sagSi hann upp úr sér sögu — dýrasögu sem liann mun hafa sett saman, meSan liann lá í sárum. Eg hygg, aS sú saga hafi ekki komist á papp- íra. — Til er mynd af Jóni, í ÓSni, ef eg man rétt. Hún er svo tekin og gerS, aS því líkust er, sem tekin hafi veriS af honurn uppgefnum eftir tólf klukkustunda votabands- binding — reyndar lík honum, bóndanum. En skáldiS, sést ekki, bólar ekki vitund á því.—En þarna í aftansskininu hjá sýslumannin- um sást andans maSurinn. Þá hefSi átt aS grípa liann í ljós- myndavél. Listmálari hefSi get- aS gert góSa mynd af Jóni enn meS því móti, aS hafa myndina fvrir sér og aSstoð þess aS auk, sem var viSstaddur þetta kveld. Mest- ur .bjarmi fór um andlitiS, þegar hann sagSi söguna. OrSbragSiS var liiS sama, sem á sögum hans, þeim beztu. En ekki veit eg, hvort hann kunni söguna, eSa hitt var heldur, aS honum væri orSsnildin svo tiltæk, aS hann gæti kosiS sér orS í hendingskasti, vængjaSur af víng'leSi, og hinni kætinni, aS vera aftur heill heilsu. Jón Stéfánsson virtist vera í framgöngu stoltur maSur og hversdagslega var hann fálátur og stuttur í spuna. En þetta kvöld var hann höfSinglegur. HöfuS- burSurinn líkur því, sem Hilmar Finsen landshöfSingi hafSi, eftir myndum aS dæma. Flestum persónum í sögum Gjallanda svipar til hans, svo sem eg gat um áSur í þessu erindi. Og hann tekur oft myndir sínar í aft- ansskininu, eSa aS leiSarlokum. Þann ko.st velja höfundar sumir, þegar þeir sjálfir eldast, og eru teknir til aS horfa um öxl. MeS því móti er og hægt aS komast af meS styttri frásögn, en ella. Og roskinn rithöf. uggir um frestinn. Þorgils getur þess í áritunar- orSum, sem fylgja Ritsafni hans, að hann liafi byrjaS aS rita sögur sínar í uppreisnarliug. En þarna í aftansskininu hjá sýslunefndinni bólaSi ekki á þessháttar manni. Þar stóS liann í skarlatskikkju and- ans mannsins, rjóSur af víngleSi og áhuga ræSumannsins, sigur- glaSur eftir sjúkdómsvinninginn, liöfSinglegur og þó látlaus, nær tækur á ræSuefni, og þó víSförull. ÁSur en Jón lagSist á skurSar- borSiS, ritaS hann — aS sögn — bréf f jölskyldu sinni, en sendi þaS ekki lieim, lét svo um mælt, aS þaS
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.