Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1926, Síða 27

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1926, Síða 27
TVEIR ÞINGEYINGAR. 25 Sennilega liefir þeim farið líkt sem görpunum í fornöld, sem eignuð- ust dvergasmíðarnar, eða þau vopn, sem bitu lierklæði jafnt sem bold. Álög fylgdu þeim bröndum, þau, aS níðingsverk voru með þeim unnin. “Honum lig'gja álög á: eign bans veldur meinum.” — St. G. St. En þetta má skýra öðru vísi.— 1 þessum mönnum bjó kraftur, sem leitaði útrásar. Og sá kraft- ur tók til böndunum, þar sem eitt- bvað var í að taka. Fábreytt líf í sveit gefur lítil skáldskapar efni. Þá fer svo, að alþýðuskáldið reyn- ir markliæfni sína á því, að senda ör þangað, sem snöggur díll er fyrir — af því það gat ekki á sér setiS, eða eins og Bólu-Hjálmar orðar það: “ . . . Einkum því eg aldrei get á mér ’kjafti þagað.” — Þetta stafar af því, að uppsprett- an, sem öSru nafni beitir skáldæð, leitar sér framrásar, og fer um lítilfjörlegt svæði, ef eigi er mik- iisbáttar umbverfi til staðar. Og þó getur svo til tekist, að ein vísa um lieldur lítilsbáttar efni, getur lifað lengur og vegiS meira, en beil bók, sem svo er sam- an sett, að “umbúSirnar eru vætt, en innibaldið lóð.” Sigurbjörn Jóliannsson er einn þeirra alþýðumanna, velgefinna, umkomulítilla, sem leituðu vestur um liaf í gæfuleit, ef svo kynni til að bera, að þar raknaði úr fyrir þeim eittbvað. Eg ætla að, bann liafi isótt þangað betra lilutskifti, en það var, er liann livarf frá. Svo sagði hann í bréfum sínum heim. Hann bjóst við, að börn sín græddu við umskiftin. Svo mæltu fleiri, er vestur fluttust. Þetta bugboð er vel túlkað í kvæði St. Gr. St., þar sem bann segir: “YiS bafið þeir drejunandi stóðu. er sól rann að viði í vestrinu látt í vorkveldsins blárökkur móðu. ” Sama skáld segir í öðru kvæði: “MeS sjónunum opnum mig dreymdi.” —ef eg man rétt. Þegar svo fell- ur, gerast dagdraumar og vöku- draumar. Yesturfarana suma mun bafa dreymt á þá leiS, að þeir sjálfir næðu í böm hamingjunnar vestur á Vínlandsströndum. En einkum mun þá bafa órað fyrir því, að börn sín og niSjar mundu lireppa þar gull og græna skóga. Þá menn hefir aS vísu dreymt fyr- ir daglátum. Og munu þeir draum- ar, sumir, eiga enn eftir að rætast. Unga kynslóðin sannar eSa ó- sannar þær vonir, eftir því, hvern- ig bún hagar sér og drýgir dáð.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.