Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1926, Page 29

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1926, Page 29
FJÖGUR KVÆÐI 27 Og nú hefi’ eg hreint ekki hjarta AS hrekja’ hana burtu frá verki, Því hún hefir sýnt mér og sannað, Hvaö sigra kann viljinn hinn sterki. —Og eins þaS, sem ofdirfska er mér, Er áræSi’ og dugur hjá þér. Hver heilsar mér hæverskt meS nafni Og hefur upp söng-röddu skæra? Eg kenni þig, lævirkinn .ljúfi, Þó langt frá sé sléttan þín kæra. Ó, haf hjá mér dag-langa dvöl, Eg drekka vil fagnaSar öl. Því eg er sem gagntekin gleSi, ViS gest-ikomu’ úr átthögum mínurn, Þú fugl, sem aS færSir mér voriS MeS fagnaSar-söngvunum þínum! — Því, hver trúSi hrafni, eg spyr, Þó hann kæmi vikun'ni fyr? Nú kveSur viS h'ljómfagur hlátur. Og heyri ég rauSbrysting tala: “Eg herma vil háttvirtum gesti, AS hér er eg kóngur á bala, Því hér kem eg fyrstur — og fer Ei fyr, en aS tínt er hvert ber.” Svo vappar hann hægur og hreykinn MeS hugann hjá fjólunum smáu. — En ;þær eru táp-litil tetur, MeS tárin í augunum bláu. — — Hann hyggur á hunang og dögg, En hreyfing varS óvænt og snögg í bikar á rósinni rauSu, —En rauSbrystings hreyfing var sneggri! í langvinnri leit eftir fæSu Var ljónhvassa sjónin hans gleggri,— — Og áSur en eg fengi spurt, Var ormur og fuglinn á burt! SPÖRFUGLINN. Er vetrarins vinda lægSi, Og vorblómiS fyrsta hló, Þá flaug til mín spakur spörfugl, Og spurSi meS stakri ró: “Er húsiS þitt laust tiil leigu, — Svo lítiS, en snoturt þó?” Eg visi aS voriS spurSi. — “Jú, velkomiS, strútur minn. Því smá-hýsiS búiS beiS þín, — Eg býS þér aS skygnast inn. — Og svo skalt þú sækja frúna, Og sýna’ henni bústaSinn.” ✓ Hann var ekki seinn í svifum, Og svo kom hin gráa frú. Þau skoSuSu krók og kima, Og kýttu, sem eg og þú. — Því hún var svo hrein og vandlát, En — hann vildi draga’ i bú. Þó flugu þau sátt og samlynd, AS sækja hin fyrstu strá. Þau flýttu sér fram og aftur MeS fjaSrir og kvisti smá. Því annirnar aS þeim sóktu Og eltu þau til og frá. En loks komu dýrSar dagar, MeS dásamri kyrS og ró, Er strútur minn stóS á verSi, Svo stoltur, en hægur þó. Og söng um þær sælu-stundir, Er sólin og voriS bjó. Þó voriS oss vefji örmum, Þá varir þaS skamma stund. Er heyrum vér harSar kröfur, Vér hrökkvum af værum blund, Og sjá, — þar er sumar lífsins, Og sýnir oss gull í mund. Ef atorku ei oss brestur, — — Og eins var meS spörfuglinn. Eg saknaSi söngsins blíSa, Og sá út um gluggann minn, AS annirnar aftur sóktu, — — Og ógnuSu’ í þetta sinn. En trúin á tilgang lifsins, Og trygSin viS skylduverk, Er taugin, sem traustast bindur, — — Sú taug, hún er mjúk og sterk. Og svo, þó aS sönginn þrjóti, Er sálunni reynslan merk. Á hausti, er laufblöS hrynja Og hirt eru vetrar föng, Má söngvarinn Ieita suSur Og safna þar, dægrin löng. — Því smáfug’sins eini auSur Er efniS í nýjan söng.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.