Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1926, Qupperneq 29
FJÖGUR KVÆÐI
27
Og nú hefi’ eg hreint ekki hjarta
AS hrekja’ hana burtu frá verki,
Því hún hefir sýnt mér og sannað,
Hvaö sigra kann viljinn hinn sterki.
—Og eins þaS, sem ofdirfska er mér,
Er áræSi’ og dugur hjá þér.
Hver heilsar mér hæverskt meS nafni
Og hefur upp söng-röddu skæra?
Eg kenni þig, lævirkinn .ljúfi,
Þó langt frá sé sléttan þín kæra.
Ó, haf hjá mér dag-langa dvöl,
Eg drekka vil fagnaSar öl.
Því eg er sem gagntekin gleSi,
ViS gest-ikomu’ úr átthögum mínurn,
Þú fugl, sem aS færSir mér voriS
MeS fagnaSar-söngvunum þínum!
— Því, hver trúSi hrafni, eg spyr,
Þó hann kæmi vikun'ni fyr?
Nú kveSur viS h'ljómfagur hlátur.
Og heyri ég rauSbrysting tala:
“Eg herma vil háttvirtum gesti,
AS hér er eg kóngur á bala,
Því hér kem eg fyrstur — og fer
Ei fyr, en aS tínt er hvert ber.”
Svo vappar hann hægur og hreykinn
MeS hugann hjá fjólunum smáu.
— En ;þær eru táp-litil tetur,
MeS tárin í augunum bláu. —
— Hann hyggur á hunang og dögg,
En hreyfing varS óvænt og snögg
í bikar á rósinni rauSu,
—En rauSbrystings hreyfing var sneggri!
í langvinnri leit eftir fæSu
Var ljónhvassa sjónin hans gleggri,—
— Og áSur en eg fengi spurt,
Var ormur og fuglinn á burt!
SPÖRFUGLINN.
Er vetrarins vinda lægSi,
Og vorblómiS fyrsta hló,
Þá flaug til mín spakur spörfugl,
Og spurSi meS stakri ró:
“Er húsiS þitt laust tiil leigu,
— Svo lítiS, en snoturt þó?”
Eg visi aS voriS spurSi.
— “Jú, velkomiS, strútur minn.
Því smá-hýsiS búiS beiS þín, —
Eg býS þér aS skygnast inn.
— Og svo skalt þú sækja frúna,
Og sýna’ henni bústaSinn.”
✓
Hann var ekki seinn í svifum,
Og svo kom hin gráa frú.
Þau skoSuSu krók og kima,
Og kýttu, sem eg og þú.
— Því hún var svo hrein og vandlát,
En — hann vildi draga’ i bú.
Þó flugu þau sátt og samlynd,
AS sækja hin fyrstu strá.
Þau flýttu sér fram og aftur
MeS fjaSrir og kvisti smá.
Því annirnar aS þeim sóktu
Og eltu þau til og frá.
En loks komu dýrSar dagar,
MeS dásamri kyrS og ró,
Er strútur minn stóS á verSi,
Svo stoltur, en hægur þó.
Og söng um þær sælu-stundir,
Er sólin og voriS bjó.
Þó voriS oss vefji örmum,
Þá varir þaS skamma stund.
Er heyrum vér harSar kröfur,
Vér hrökkvum af værum blund,
Og sjá, — þar er sumar lífsins,
Og sýnir oss gull í mund.
Ef atorku ei oss brestur, —
— Og eins var meS spörfuglinn.
Eg saknaSi söngsins blíSa,
Og sá út um gluggann minn,
AS annirnar aftur sóktu, —
— Og ógnuSu’ í þetta sinn.
En trúin á tilgang lifsins,
Og trygSin viS skylduverk,
Er taugin, sem traustast bindur, —
— Sú taug, hún er mjúk og sterk.
Og svo, þó aS sönginn þrjóti,
Er sálunni reynslan merk.
Á hausti, er laufblöS hrynja
Og hirt eru vetrar föng,
Má söngvarinn Ieita suSur
Og safna þar, dægrin löng.
— Því smáfug’sins eini auSur
Er efniS í nýjan söng.