Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1926, Síða 31

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1926, Síða 31
RISAR OG ENGISiPRETTUR 29 mjög' miklu af því, sem mennirnir eru sammála um að eigi að vera í framtíðarríkinu, þúsundáraríkinu, sem fomþjóðir dreymdi um. En tíu af liverjum tólf mönnum, sem tala um ágæti þess og óska þess í éinlægni, að það komi, verða agn- dofa, þegar á það er minst í al- vöru að1 gera eittlivað, til þess að færast nær því. Of mikill hraði gæti liaft slæm áhrif á viðskifti þeirra, eða eitthvað annað, sem þeim er lrjarfólgnara, þegar til kemur. Fyrir þá sök er ekkert ó- trúlegt við það, að þeir, sem hrósa landinu og blessa það í 27. vers- inu í kapítulanum, bölvi því í 33. versinu. Tillagan um að taka hendurnar úr vösunum og gera eitthvað, er í 30. versinu. Sendimennirnir tíu gera grein fyrir vandkvæðum sínum með þessum orðum: “Og vér sáum þar risa, Anaksonu, sem eru risa- ættar, og vér vorum í augum sjálfra vor sem engisprettur, og eins vorum vér í þeirra augum.” Allir vita hvernig engispretta lítur úr. Lítið skorkvikindi, með langa fætur og vængi, sem eru því- nær samlitir grasinu. Nú er ekki undarlegt, ef mönnum finst þeir líkjast þessum kvikindum, að aðr- ir fengju þá líkt álit á þeim. Eng- an þarf að furða á því, að aðrir rengi það ekkert, að maður líkist engisprettu, ef honurn finst það sjálfum. 0g það er sem maður sjái sendimennina vera að líkja eftir! þessum skordýrum: gera sig lítið áberandi í grasinu og hoppa á löngum leggjum undan risunum, sem þeir þóttust sjá á veginum — risunum sjálfum vitaskuld til mik- illar ánægju. Þess liefir verið getið, að tveim- ur af sendimönnunum hafi litist annan veg á. Þeir báru enga virð- ingu fyrir engisrettuhugsuninni. Þeir sáu ekki þessa risavöxnu Kanaansmenn, sem hinir sáu. Og þeir litu fyrst og fremst öðrum augurn á sjálfa sig. Þeir fundu með sjálfum sér, að þeirra eigið andlega þrek, vilji þeirra til þess að fara inn í fyrirheitna landið, var aðalatriðið — aðalskilyrðið tií þess að geta lagt það undir sig. Þeirj vissu, að ef sá vilji var til í þjóðinni, hitinn og tilhlökkunin yfir því að börn þeirra gætu alist upp í siðuðu landi, en ekki á eyði- mörku, þá gerði það ekki svo mik- ið til, þótt mótstöðumennirnir væru í hærra lagi. Þessi skoðun sann- aðist líka greinilega, þðtt ekki vrði fyr en mannsaldri síðar. Þá var ný kynslóð vaxin upp; henni tókst að fá skilning á því, að hún berðist heilagri baráttu, enda hrundu þá líka múrar Jerí- kóborgar og aðrar hömlur í rústir- Sendimennirnir tíu hafa vita- skuld sagt það satt, að örðugleik- arnir væru miklir. Þeir eru altaf miklir, þegar til mikils er að vinna. En allar merkari hrevfingar hafa fyrir þá eina sök komist af stað, að einhverjir foringjar komu fram, sem gátu hvatt fólkið til þess að leggja af stað, þrátt fyrir alt, ■sem hægt var að benda á að væri til fyrirstöðu. Og það er alt af hægt að benda á tíu ástæður fyrir því, að réttara sé að hreyfa sig ekki — ef um eittlivað er að tefla
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.