Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1926, Síða 37

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1926, Síða 37
RISAR OG ENGISPRETTUR 35 víðast hvar annarsstaðar. Hér er það svo, aS starfsfólld er bannaS aS veita nokkrnm manni bjálp, sem .staSiS getnr á fótunum og sannanlegt er um, aS geti tekiS hendinni til nokkurs verks. En nú veit ekki einu sinni nokkur stofnun í bænum, hvaSa menn af þjóS vorri líSa neyS, hvaS þá aS hún sé þess uin komin aS greiSa fram úr fyrir þeim, sem vitanlegt er um. Eini vegurinn til þess aS losa þann smánarblett af oss, aS láta þaS koma fyrir, aS landar vorir svelti í næstu húsum viS oss, er aS kirkjumar slái saman starfi sínu á þessu sviSi, lialdi vandlega skýrslu yfir þaS íslenzkt fólk, sem í þrengslum er statt, og hjálpi því. Ekki eru nokkur líkindi til þess, aS standa muni á fé til þessa verks. FólkiS er ekki tiltölulega margt, sem mundi þiggja hjálp, en mennirnir eru margir, sem geta og vilja bjálpa, ef einhver tekur aS sér forystuna í málinu. Yæri þetta gert, meS forsjá og velvild- arhug til allra, þá mundu kirkj- urnar meS því kvitta fyrir marg- ar yfirsjónir. Ef unt væri aS koma á slíkri sameiginlegri “social service” nefnd meS ötulustu at- orkumönnum, sem kirkjurnar eiga yfir aS ráSa, þá mundi aS öllum líkindum ekki líSa á löngu, þar til sú nefnd fyndi köllun hjá sér til þess aS víkka starfssviS sitt enn meira. Hér hefir nú veriS haldiS viS, um nokkurra ára skeiS, hæli fyrir gamalmenni. ÞaS er fallegt verk og virSingarvert, og sannar- lega óskandi, aS eins vel gangi aS starfrækja þaS liér eftir, eins og hingaS til. En þaS er alkunna, aS þaS liæli er ekki nærri nógu stórt til þess aS taka viS þeim, sem fýstu aS eiga skjól á einhverjum slíkum staS, ef þeir héldu aS nokkurt væri til fyrir þá. ÞaS ætti ekkí aS vera ofvaxiS þeim kirkjulega félagsskap, sem nú er í ýmsum bygSum íslendinga, aS sjá um þaS, aS hvert gamalmenni, sem ekki á fjármuni eSa ættingja aS, eigi einhvern staS vísan, er þaS megi halla höfSi sínu aS, er kraftarnir eru gengnir til þurSar. En þetta atriSi, sem nú hefir veriS minst á, er ef til vill ekki hiS mikilvægasta verkefni, sem bíSur íslenzkrar samvinnu. ÞaS getur ekki talist mikilsverSast vegna þess, aS tiltölulega auSvelt er aS koma því í sæmilegt horf. En önnur verkefni bíSa, sem örSugri eru viSfangs, en skifta jafnframt óumræSilega miklu máli fyrir íramtíS íslenzkra manna hér í landi. SíSastliSiS sumar birtist í öSru höfuSblaSi Manitoba-fylkis— Free Press í Winnipeg —• skýrsla yfir fjölda þeirra unglinga, sem kom- iS hefSu fyrir unglingarétt fylkis- ins (Juvenile Court) til dóms fyr- ir óknytti, misjafnlega alvarlega. Vafalaust hefir mörgum Islend- ingum brugSiS í brún, er þaS kom í ljós, aS vor þjóSflokkur nýtur þess vafasama heiSurs aS vera í þessu efni efstur á blaSi allra þjóS- flokka í fylkinu aS tiltölu viS fólksmagn. Nú er þaS vitanlegt, aS margir unglingar koma fyrir þennan rétt og eru dæmdir í smásektir fyrir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.