Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1926, Side 40

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1926, Side 40
38 TÍMARIT ÞJÓÐRÆÍKNISFÉLAGS ISLENDINGA vinna að ræktun íslenzku þjóðar- innar í landinu, þá er það aug- ljóst, að oss ríður framar öllu öðru á því, að vita meira um þjóðina. Hér hefir verið bent á það lið- sinni, sem lögfræðingar vorir gætu veitt oss, þó ekki væri nema í þessu eina atriði. En allir, sem til þess hafa þekkingu og hæfi- leika, hafa hér verkefni. Naum- ast væri t. d. hægt að hugsa sér meira heillandi viðfangsefni fyrir íslenzka lækna, sem hefðu upplag til vísindamensku, en að rannsaka líkamsbyggingu þjóðarinnar hér í landi. Q-uðmundur prófessor Hannesson hefir verið að rann- saka þetta efni á Islandi undan- farin ár, og gert markverðar at- huganir. Það má t.d. telja það alt að því sannað mál, eftir þær rann- sóknir, að Islendingar séu há- vaxnasta þjóðin á hnettinum. En nú eru margir þeirrar skoðunar, að íslenzkir piltar hér í landi séu vafalítið hærri vexti, heldur en feður þeirra, sem hingað komu að heiman. Spurningin er því, hvort hér sé hæsta þjóð í veröldinni. Kanadamenn sem heild standa framarlega að þessu leyti, en þó ekki í fremstu röð — eftir mæl- ingum á hermönnum að dæma —, en Islendingar í Vesturheimi kunna að bera af öðrum svo stóru muni. Að minsta kosti væri fróð- legt að fá það rannsakað. Suinum kann að þykja þetta lít- ilsvert mál. En svo er ekki. All- ur fróðleikur, sem völ er á, um andlegt og líkamlegt atgjörfi þjóð- arinnar, um kosti hennar og ó- kosti, eru mikilsverðir, ef nokkurt vit á að vera samfara þeirri við- leitni, sem Þjóðræknisfélagið hef- ir helgað sig og allir góðir menn ættu að vera sammála um að stvðja beri — viðleitninni, að gera menn af þjóð vorri sem ágætasta borg- ara þessarar álfu. Þekkingin á oss sjálfum, er mjög í molum. Engínn hefir t. d. enn nægilega þekkingu á þjóðinni til þess að geta úr því skorið, hvemig á standi því fyrir.brigði, að að eins lítill hluti þeirra manna, sem ná ágætum orðstír í skólum, skuli njáta sín svo eftir að skólanámi er lokið, að verulega kveði að, eða öðrum mönnum komi að gagni. iSpurningin er aftur á ný hin sama: er hér um að ræða nokkur einkenni, sem teljast megi eiga rót sína í lundarfari eða upplagi þjóð- arinnar, eða eru ytri ástæður þessu valdandi? 0g valdi ytri ástæður, uppeldi, félagsskapur, í einu orði umhverfi, fáum vér þá breytt því? Þau atriði , sem hér hefir verið bent á sem ástæður fyrir og tilefni til samvinnu meðal þjóðarinnar sem heildar hér í álfu, eru, eins 'Og allir skilja, aðeins bendingar um þá átt, sem skynsamlegt virðist nú að taka í þjóðræknismálum vorum. Þeim málum hefir hingað til verið alt of þröngur stakkur sniðinn. Aherslan hefir hingað til verið lögð á Lslenzkuna og sambandið við Island. Þetta er vissulega rétt- mætt. En hættan, sem framvegis verður að varast, er sú, að hugs- unin festi enn meiri rætur en orð- ið er, meðal uppvaxandi kynslóð- arinnar, að fyrst hún hafi fleygt
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.