Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1926, Side 41

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1926, Side 41
RISAR OG ENGISPRETTUR 39 frá sér Islenzkunni að miklu leyti, þá kafi hún að sjálfsögðu fleygt frá sér um leiS öllum þjóSræknismál- um. Þetta tvent kefir veriS í kenn- ar augum, eins og í vorum augum, nákvæmlega eitt og kiS sama. En svo er ekki. ÞjóSræknismáliS er fyrst og fremst mál hins íslenzka kynstofns í Vesturheimi. Málinu á aS kalda vakandi til þess aS sá kynstofn komist til mestrar menn- ingar og nái fullkomnustu lífi í þessum nýju heimkynnum. Ágætt vopn í þeirri karáttu er ræktar- semin viS tungu þjóSarinnar og sögu. En þaS er banatilræSi viS máliS sjálft, ef öllum þeim er hrundiS á braut, sem einkverra kluta vegna fást ekki til þess aS sinna tungunni. Jafnvel skiln- ingsleysiS á kættuna og skaSann viS aS rjúfa aS fullu og öllu sam- .bandiS viS fortíSina og sögu feSr- anna, má ekki verSa sá risi, er hannar mönnurn veginn til meiri þjóSrækni. En þjóSrækni íslend- inga í Vesturheimi á aS vera í því fólgin, aS skila í kendur Vestur- keims æ ágætari og ágætari ís- lenzkum mönnum, búnum öllu því líkamlegu og andlegu atgerfi, sem stofninn býr yfir. ÞjóSræknisfélagiS, og hreyfing- in í keild sinni, er statt á tímamót- um. ÞaS verSur aS snúa ásjónu sinni meira í áttina til framtíSar- innar, en kingaS til kefir veriS gert. Flestum, sem staddir voru á þingi félagsins í hitteSfyrra, mun reka minni tii atviks, sem bar kom fyrir. Ungur lögfræSingur tók þar til máls og’ mæltist til þess aS fá aS tala á Ensku, meS því aS konmn væri liún tamari en ís- lenzkan. Þetta var veitt, en hins vegar fann ræSumaSur, aS ákeyr- endur kans sumir undu þessu illa. Þeim fanst sem koraiS væri út fyrir allar skynsamlegar reglur félags- ins, er jafnvel þaS sjálft gæti ekki látiS sér nægja Islenzkan á fund- um. En kér var maSur, sem veigr- aSi sér viS aS nota þaS mál í ræSu, er kann hafSi ekki fult vald yfir. En hins vegar hafSi hann vilja á því, aS taka þátt í málum íslenzkra manna í landinu. En slíkir menn eru ekki uppörfaSir til þátttöku. Og þess vegna er svo ástatt inn- an þessa félags, aS þar taka engir menn, sem notiS kafa æSri skóla- mentunar hérlendis, verulegan þátt í störfum, aS undanskildum prestunum — fáum. Prestarnir kafa sérstakt uppeldi í því aS taka j)átt í almennu félagslífi, og þess vegna telja þeir öSrum fremur sjálfsagt aS stySja slíkan félags- skap' sem þennan. En mennirnir, sem mest þörf er á í félagiS og í ís- lenzk samtök yfirleitt, eru ungir mentamenn, uppvaxnir hér í landi. Þá menn vantar meS öllu. Þeir menn korfa aS sjálfsögSu fram á veginn. Nú sem stendur keld eg, að aðal viðfangsefni ísl. þjóSrækn- isstarfsemi sé þaS, aS gera þeim skiljanlegt, aS þeir geti átt sam- leiS meS þeirri starfsemi. Þeir eru meS kugann við Kanada og Bandaríkin. ÞaS er ekkert nema hjal og barnaskapur, aS látast vera aS búast viS því, að hann geti ver- iS nokkursstaSar annarsstaðar. Þeir fylgja ekki þjóðræknismálun-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.