Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1926, Qupperneq 41
RISAR OG ENGISPRETTUR
39
frá sér Islenzkunni að miklu leyti,
þá kafi hún að sjálfsögðu fleygt frá
sér um leiS öllum þjóSræknismál-
um. Þetta tvent kefir veriS í kenn-
ar augum, eins og í vorum augum,
nákvæmlega eitt og kiS sama. En
svo er ekki. ÞjóSræknismáliS er
fyrst og fremst mál hins íslenzka
kynstofns í Vesturheimi. Málinu
á aS kalda vakandi til þess aS sá
kynstofn komist til mestrar menn-
ingar og nái fullkomnustu lífi í
þessum nýju heimkynnum. Ágætt
vopn í þeirri karáttu er ræktar-
semin viS tungu þjóSarinnar og
sögu. En þaS er banatilræSi viS
máliS sjálft, ef öllum þeim er
hrundiS á braut, sem einkverra
kluta vegna fást ekki til þess aS
sinna tungunni. Jafnvel skiln-
ingsleysiS á kættuna og skaSann
viS aS rjúfa aS fullu og öllu sam-
.bandiS viS fortíSina og sögu feSr-
anna, má ekki verSa sá risi, er
hannar mönnurn veginn til meiri
þjóSrækni. En þjóSrækni íslend-
inga í Vesturheimi á aS vera í því
fólgin, aS skila í kendur Vestur-
keims æ ágætari og ágætari ís-
lenzkum mönnum, búnum öllu því
líkamlegu og andlegu atgerfi, sem
stofninn býr yfir.
ÞjóSræknisfélagiS, og hreyfing-
in í keild sinni, er statt á tímamót-
um. ÞaS verSur aS snúa ásjónu
sinni meira í áttina til framtíSar-
innar, en kingaS til kefir veriS
gert.
Flestum, sem staddir voru á
þingi félagsins í hitteSfyrra, mun
reka minni tii atviks, sem bar
kom fyrir. Ungur lögfræSingur
tók þar til máls og’ mæltist til þess
aS fá aS tala á Ensku, meS því aS
konmn væri liún tamari en ís-
lenzkan. Þetta var veitt, en hins
vegar fann ræSumaSur, aS ákeyr-
endur kans sumir undu þessu illa.
Þeim fanst sem koraiS væri út fyrir
allar skynsamlegar reglur félags-
ins, er jafnvel þaS sjálft gæti ekki
látiS sér nægja Islenzkan á fund-
um. En kér var maSur, sem veigr-
aSi sér viS aS nota þaS mál í ræSu,
er kann hafSi ekki fult vald yfir.
En hins vegar hafSi hann vilja á
því, aS taka þátt í málum íslenzkra
manna í landinu. En slíkir menn
eru ekki uppörfaSir til þátttöku.
Og þess vegna er svo ástatt inn-
an þessa félags, aS þar taka engir
menn, sem notiS kafa æSri skóla-
mentunar hérlendis, verulegan
þátt í störfum, aS undanskildum
prestunum — fáum. Prestarnir
kafa sérstakt uppeldi í því aS taka
j)átt í almennu félagslífi, og þess
vegna telja þeir öSrum fremur
sjálfsagt aS stySja slíkan félags-
skap' sem þennan. En mennirnir,
sem mest þörf er á í félagiS og í ís-
lenzk samtök yfirleitt, eru ungir
mentamenn, uppvaxnir hér í landi.
Þá menn vantar meS öllu. Þeir
menn korfa aS sjálfsögSu fram á
veginn. Nú sem stendur keld eg,
að aðal viðfangsefni ísl. þjóSrækn-
isstarfsemi sé þaS, aS gera þeim
skiljanlegt, aS þeir geti átt sam-
leiS meS þeirri starfsemi. Þeir
eru meS kugann við Kanada og
Bandaríkin. ÞaS er ekkert nema
hjal og barnaskapur, aS látast vera
aS búast viS því, að hann geti ver-
iS nokkursstaSar annarsstaðar.
Þeir fylgja ekki þjóðræknismálun-