Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1926, Page 42

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1926, Page 42
40 TÍMARIT ÞJOÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA um yfirleitt, vegna þess að þeim finst þau skorta veruleika — þau séu fálm, sarnheng’islaus við lífið. Þ;essi dómur1 er ekki með öllu á- stæðulaus. En það ætti ekki að vera óvinnandi vegur að sannfæra þá um, að þeir gætu leitað að starfssviðum og verkefni æfina alla, og þó aldrei fundið neitt veg- legra lieldur en að styrkja stoð- irnar undir menningu ættðræðra sinna og landa, í því skyni að þeir gætu orðið frekar veitendur en þiggjendur í menningarmálum hérlendis. Metnaður íslendingsins á ekki að vera sá, að verða stæling af öðrum mönnum. Hann á að læra að þekkja sjálfan sig og finna þau svið mannlegrar siarfsemi og hugsunar, þar sem hann fær hezt komið við þeim öflum og einkenn- um, sem lionum eru eiginlegust. tJr þessu verður ekkert, ef sam- heldnin er engin. Sjálfsagt mundi það vera talið of ríkt að orði kveðið, ef sagt væri, að það væri landráð við Yestur- heim, að skerast úr leik með ætt- bræðrum sínu hér um samtök til manndómsauka. Hitt verður ekki deilt um, að réttmætt sé að nefna það liðhlaup. STÖKUR GRÓU FRÁ" KR0SSH0LTI. ÓGróa Sveinsdóttir frá Krossholti, er fædd á Stóra Kálfalæk í Hraunhreppi á Mýrum, 1849, dóttir Sveins bónda Jónssonar Bjarnasonar, frá Brekku í Þingi í Húna- vatnssýslu, og Herdísar Þorvaldsdóttur frá Krossholti í KolbeinsstaSahrepp. Gróa misti föður sinn ung og ólzt upp í Krossholti hjá afa sínum. Fluttist til Vesturheims 1867, var um nokkur ár í Nýja tslandi, vistaóist þaSan til Austur Selkirk, giftist þar skozk- um manni, James Martin að nafni, misti hann fyrir 20 árum síöan, færöi sig til Sel- kirk, keypti þar lítiS hús og hefir búiS þar ein, viS aldur og efnaskort, en minnug og sinnug um alt, sem íslenzkt er.J Háan móti hart var mér hólinn brjóta tíSar, nóg er bót aS nú eg er nærri fótum hlíSar. Þá einhver tregi’, er oft kann ske, yndis beygir sali, Bjarnar fleyja fold eg sé, fjöll meS, eyju’ og dali. Æfi fyllast árin trú, alt meS stilling gengur, vafinn gyllir valla nú vonar hylling lengur. Stundum linar staka ort stríS um hyggju sali. Álna’ og vina eg hef skort, um þó lítiS tali. Þá gæSi‘ ótöld og gleSi hér gjörir öldin bjóSa, eg á kveldin uni mér ein viS fjöldann ljóSa. AuSs viS fæS og ama bý, ein á svæSi kífsins, gömlum kvæSum eg hef í öll mín gæSi lífsins.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.