Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1926, Side 45

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1926, Side 45
Um fornan framburð æs. Eftir Pál Hvernig íslenzka er .borin fram í fornöld, er 'kent eftir sam- anburði framburðar Norðurlanda- mála við Stafrofsritgerðina elztu í Snorra Eddu og elztu handrit, svo sem tekið er fram í hljóðfræði í málfræði Wimmers. Þeir, sem vilja, geta vel kynst framburðar- kerfinu af nýnefndri málfræði, og eins af Málfræði ísl. tungu eftir Finn Jónsson, því hvortveggja málfræðin lýsir því greinilega. Ef í slíku máli ætti að gera grein fyr- ir einkennum kerfisins, þá væri næst að segja, að feður vorir töl- uðu, eftir því, í fornöld líkast því, sem Norðmenn tala nú, er þeir tala bókmál sitt, dönskuna. Mönn- um þykir það, kannske, furða, en þannig er það nú samt. Þá var sagt t. a. m. i fyrir e, o fyrir ö, og e fyrir æ. Málfræði ísl. tungu lýs- ir framburði æ.s á þessa leið: “æ var stutt e-hljóð eins og nú í ketti”, en ef til vill enn opnara; — œ (oft- ast ritað æ) táknaði liið tilsvar- andi langa hljóð, líkast því, sem vér segjum e í “vetur”. í þann tíð sögðu menn nú ekki æ á Norð- ui’löndum, sem að líkindum fer; hin hugprixða víkingaöld hefir varla kunnað að æja, og Norðmenn hafa svo tekið það í arf eftir hana. Það var ekki fyr en “miklu síðar” að menn læi’ðu að æja á Nox’ður- löndunx; feður vorir tóku upp á því, og gerðu það víst ekki fvr en þeir voru konxnir til fulls í sultar- Bjai’narson. •kenginn. Eg kann ekki að ái’færa það. Forn - norsk vísindi eru draumaland, fléttað með þekking- ar sundum, flúrað með getgátna lundunx, hið draumhýra land. — Þyki eg nxeð þessari setningu leggja við hégóma hið fjálga kveðjustef vors ódauðlega skálds til þxisund ára landsafmælis gest- anna dönsku, þá bið eg menn for- láts og sérstaklega íxiðja haixs; eg er þar fyrir, ekki síður en aðiir, hrifinn af hans óviðjafnanlegu snild og andagift. — Eg ætla að svífa inix í draumalandið og láta mig dreyma unx, hvenær menn fóru að æja á Norðurlöndum, og vera ekkert draumbs; en lendi mínir órar nokkuð í bág’ við hinar virðu- legu uppistöður, er langhúsa laixd- ið eins og köixgurváfu-vefir frá einum til annars af hinum orð- lögðu di’auixxspekingum, þá treysti eg því að lesendur sixxii því á betra veg’ fyrir .nxér. Því ekki gengur mér það til, að eg yilji minka þá nxildu nxenn, síður en svo. Mér gengur ekkert til íxema þetta sama og1 föður .nxínuixx, Birni heit. Skúla- syni, er liaixn kvað: Eg held eg íxxegi, nxér til af- þreyingar*) streixgjum lieyi utan að enginn fleyja gerir það. Þegar Islenzka gekk á Norður- *) Fór llka me5 þaó: þrey-af-ing'ar; — til huiffvekju þöim, er stand leggrja á ilögmál innskotá tungunnar 05 or5myn.dan.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.