Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1926, Page 48

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1926, Page 48
46 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA að frá æ í e, livarvetna er liið stutta liljóðvarp er framborið e. Þá lig’gur næst fyrir bendi að gera sér grein, fyrir því, liví fram- burðar samræmi bljóðvarpanna liafi rofnað á Islandi. Ræturnar til þess er vitaskuld að rekja til norskra ábrina; því við Noreg áttu Islendingar langmest saman að sælda. 1 liinum fróðlegu ‘ ‘ Sögu- legu atliugunum” sínum segir Jó- bannes L. L. Jóbannesson, að vér megum líta til Noregs um spjöll á tungu vorri og færir til dæmi. Það er orð að sönnu. Framburð tung- unnar braut þar niður eins og í binum löndunum, sem fram liðu -stundir og tungan breyttist. Eft- ir því sem niðurbrot það greip um sig og gerðist algengara um bvert hljóð sem var, eftir því hlaut það að lirína á framburð tungunnar á Islandi fyrir samgöngur og við- skifti milli landanna, og orka við- líkum eða ólíkum breytingum. Þá er Norðmenn tóku að leggja af æ-hljóðin, eða tóku að kveða e- hljóðum að þeim, eins og þeir nú gera, og það var farið að verða algengt með þeim, þá má ætla, að íslendingar bafi smásaman farið að taka það upp eftir þeim, svo að þeir hafi hætt að segja tælja og sætja o.s.frv. , eins og þeir gerðu fyrrum, og sagt telja og setja, sem nú, til að færa framburðinn nær- bættis því, sem þeir heyrðu fvrir sér, og rita þar eftir. Þó náðu þessar norsku áhrinur ekki nema til liins stutta hljóðvarps; það varð víða að lúta í lægra haldið og verða e; en hið mótstöðu-styrkara langa bljóðvarp skæddist ekki, og fyrir bragðið rofnaði samræmi , bljóðvarpanna .bæði í framburði og riti. Hið forna týnist sjaldan alger- lega, þegar það fer, beldur lætur eftir menjar um sig. Það kemur líka lieim. Núlegur framburður tungunnar fer með mola úr liinum uppbaflega framburði. Dæmin að framan: læknir, barmkvæli*) o. s. frv., eru molar úr honum og kunna vera fleiri til, ef leit er að gerð; en eftir eðli hlutar er varla margra von. Það, sem einna mest skilur Islenzku og Norðurlanda tungurn- ar liinar, er æið, sem vantar í þær. Iiér er það sýnt, að æið er upphaf- legt í íslenzkri tungu og að hinar tungurnar hafa glatað því. Fram- burðarkerfi prófessoranna befir bausavixl á því, það er alt og sumt. Þótt menn viti til þess, að e bafi verið í vissum orðum á öndverðri 17. öld eða fyr, sem síðar bafi ver- ið fram borið með æ, svo sem sum- staðar er getið í orðastað Árna Magnússonar, t. d. mer og sker, nú mær og skær, þá er það vitanlega engin sönnun fyrir upphaflegum e-framburði. Það vottar eðlilega ekki nema baráttu hins frumlega æ-framburðar um orðin við norsku áhrinurnar, eins og vikið er á að framan og hver leikslokin urðu í *) f orðakveri sínu vill Finnur ha.lda aS harm'kvæJi sé mynldaS af sögninni aS kvála, og ætti Þá aS me.rkja eiginl. harm- skítur eSa eitthvaS þesis háttar; ekki kem- ur þaS til nema af þvl, sem Birni M. Olsen var svo mkii-1 raun áS I deilu þeirra um E-ddu upprunann, aS ihann er svo ólslenzk- ur I hugsunanhætti. Hvert ísl. fermingar harn geltur tekiS út-Wstan orSsins úr fór- um slnum, þegar Því lízt eSa þarf á aS 'halda.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.