Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1926, Page 58

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1926, Page 58
56 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA ÞaÖ er sagt að flestalla drengi í Bandaríkjunum, dreymi dag- drauma; um það, að þeir einhvern tíma flytji í “ Hvítahúsið ”, sem er bústaður forsetans. Yfir því hvíl- ir geislabaugur og helgiljómi í þeirra augum. Margir hafa gert garðinn frægan; borgin heitir eftir föður þjóðarinnar (George Wash- ington er nefndur “faðir” þjóðar- innar), hann var sá, sem fyrstur flutti í Hvítalnisið, þótt það væri þá á öðrum stað. Forsetaembættið er af mörgum talið veglegasta, og um leið vanda- samasta og ábyrgðarfylsta em- bættið í heiminum. Það eru ekki neinar ýkjur, að öll þjóðin hugsar með fögnuði til þess tíma, þegar líður að forsetakosningum. Börn og unglingar hlakka til þess, eins- og börnin á íslandi hlökkuðu til stórhátíða. Það er eins og nýtt líf og fjör færist í alla. Er þó oft lítið ungs manns gaman í Bandaríkj- unum, þjóðin er á æskuskeiði og í vorhug. Listamennirnir draga og mála fegurri myndir, skáldin yrkja skáldlegri kvæði, semja lög með léttari og glaðari tónum. Ræðumenn og rithöfundar sanna þá daglega í verkunum, hversu hamingjusamir þeir eru. Bændur skeyta sjaldnar skapi sínu á vinnu- hjúunum — sinna búverkum með bjartari vonum og glaðlegra mál- færi. — fyndni þeirra er blönduð þægilegum á'fengfisanda. — Svo þegar kosningarnar eru afstaðn- ar, spyrja börnin skapstirða feður og mæður, sem orðið hafa fyrir vonbrig'ðum: “hvað er langt til næstu kosninga?” Það, sem hefir verið sagt hér að framan, gefur ofurlitla hugmynd um kosningabardaga þann, þar sem landi okkar John Holme var frétta- umsjónarmaður í tuttugu aust- urríkjum Bandaríkjanna. Er mér sagt, að hann hafi skrifað flest- allar ritgerðirnar sjálfur, fyrir blöð þau og tíinait, sem aðstoðuðu útnefningu Leonards Wood. Það sannar bezt hvaða álit var á John Holme, að hann var valinn fyrir þetta starf, og látinn rita æfisögu þess manns, sem hann liafði svo mikið álit á — mikilhæfasta og merkasta þátttakanda í þessum kappleik. — Þarna var íslenzki sveitadrengurinn búsettur—heim- fluttur inn í draumaríki æskuár- anna, miljónir manna lásu dag- lega það, sem liann ritaði. Það eru fleiri en Bandaríkja- menn sjálfir, sem áhuga sýna fyr- ir því, hver muni verða kosinn. Fjarlægar stórþjóðir velja færustu fréttaritarana til þess að rannsaka æfistörf og hæfileika þeirra, sem líklegastir eru til þess að ná kosn- ingu. Allir spyrja, hver verða muni fyrir heiðrinum, sem svo margir sækjast eftir. Vanalega fer það svo með þá, sem koma hér börn að aldiú, að föðurland að fornir átthagar gleymast. Fæstir hafa mikinn tíma. að spara, til þess að fylgjast þar með skýjafari og veðurspá- dómum. John Holme hafði allra manna bezt lag á því, að lána þeim lærisveinum fylgd sína, sem ferð- ast fylgdar- og vegabréfalausir í sannleiksleit, “í gróðurskreyttum, geislaríkum haga”, hvar sem þeir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.