Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1926, Side 63

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1926, Side 63
Hlutdeild Islands í heimsbókmentunum. Eftsir Ricliard Beck, l’li, D. (Erindi filutt á ensku yiS St. Olaf Oollege og víSar.) Illa lætur heiti ættlands vors í eyrum útlendinga. Enginn vænt- ir þess, að rósir eða andans gróð- ur spretti í skauti frosts og fanna. Sann-nefni getur Islandsheitið þó vart talist; það lýsir að eins einni hlið ættjarðar vorrar. Eigi svo að skilja, að nóg sé eigi jökla-auðlegð á Islandi, en margt er þar einnig eldfjalla, og það, sem betra er: mýkri drættir í landsins svip — græn engi, tún og gróðursælir dal- ir. Satt er það, að loftslag er æði ómilt á íslandi, en kostur er þar með löstum. 1 því isamhandi má vitna til ummæla þess íslendings, sem frægastur mun nú, Vilhjálms Stefánssonar landkönnuðs. Hann segir á einum stað í ritum sínum, að þó því verði eigi neitað að kaffi, haðmull og sykur séu heiminum mikils virði, þá neyðist menn samt til að játa það, að þýðingarmesta uppskera lands hvers sé þjóðin sjálf, að loftslag geti eigi gott tal- ist, þó fegurstu sveitir þroskist, ef mennirnir hrörni. Fáir munu efa sannleik þeirra orða. Áhrif þjóðanna eru heldur eigi komin undir höfðatölu; gildi þeirra fer eftir kostuin og at- gjörvi, en eigi fjölda mannflokks- ins. Frægð landa er eigi mæld í ferhyrningsmílum. Grikkland og Gyðingaland, þau löndin, sem að flestra dómi munu hafa lagt stærstan skerf til lieimsmenning- arinnar, eru aðeins helmingi stærri en annað minsta fylki Canada, Nýja-Skotland. fsland, með ein- ar hundrað þúsundir íbúa, er á stærð við Grikkland. Hefir það einnig, og mun það sumum kynlegt virðast, verið nefnt ‘ ‘ GrikkÍandið í Norðri”. Island er miðstöð fræða þeirra fornra, sem snerta Norðurlandahúa og allan hinn germanska þjóðbálk. Hversu er slíku farið ? Þeirri spurningu skal nú leitast við að svara. Saga íslenzkra bókmenta hefst með landnámi Norðmanna á fs- landi. En bókmentirnar eru ávöxt- urinn af reynslu þjóðanna, skuggi hugmyndalífs þeirra og hugsana. Skapferli, atgjörvi og lífskjör manna þeirra, sem fsland hygðu, réðu því miklu um brag og þroska forn-íslenzkra bókmenta. Er því eigi ónauðsynlegt, að gera -sér fulla grein atburða þeirra, sem til þess lágu, að Norðmenn leituðu til ís- lands, og eins liins, liversu land- nemamir voru skapi farnir. Landnám íslands átti heinlínis rætur sínar að rekja til hreyttra stjórnar- og stéttarhaga í Noregi. Haraldur hárfagri hafði fyrstur manna, svo sögur fari af, lagt und- ir sig landið alt. Varpaði hann eign sinni á jarðeignir manna, og gerði þá sér skattskylda. Slíkar kröfur vora olfraun mörgum manni, einkanlega þeim, sem höfð- ingjar voru eða tiginna ætta. AS ganga þannig á rétt þeirra, voru
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.