Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1926, Side 74

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1926, Side 74
72 TIMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ISLENDINGA Af söngfólkinu átti ung stúlka og norsk, dóttir professors Gisli Bothne, er kennir norræn fræði við ríkisliáskólann í Minnesota, mest- um vinsældum að fagna, meðfram vegna þess, að hún söng norska, þjóðsöngva og snart fólgna strengi föðurlandsástar og fræðanna norsku. Eg flutti erindi mitt síðla dags. Ekki held eg að það sé úr vegi að minna á það sem stendur í Grett- is sögu, þótt enginn sé eg kappi: “Réri Grettir í skut”. — Mann- fjöldinn hafði setið hlífa fár allan síðari liluta dagsins, í steikjandi hita og horft mót sólu. Eitthvað var múgurinn farinn að þynnast og einkum að ókyrrast, er eg fékk hljóð. Við það bættist, að víðvarp- ið bilaði stundu áður. En hafi sú bilun verið lagfærð meðan eg tal- aði, gæti eg trúað að þeir, sem heyrðu, hafi talið mig einhvern hljóðaklett utan af Islandi, eða kunni þeir eitthvað eftir Bjarna, heyrt þar “eintóm hljóð úr for- feðranna gröfum”.— Fyrri hluta dagsins hlýddi eg á skemtiskrána. Fór hún öll fram á Norsku. Fundastjórn skiftu þeir með sér prófessor Solheim, er eg áður nefndi, og dr. F. A. Nordbye, norskur læknir í Camro.se og for- seti nefndarinnar. Mannfjöldinn, þjóðræknin, skemtiskráin — og hitinn, verður mér alt minnisstætt. Að því frá- töldu þótti mér einna mest koma til sýningar á norskum hannyrð- um, smíðisgripum, fornmenjum og málverkum, m.fl., “frá heimalandi Leifs Eiríkssonar” — eins og kom- ist var að orði um þann hluta há- tíðahaldsins. En ekki voru þau ummæli neitt eins dæmi. Vestur- íslenzka skáldkonan, Laura Salv- erson, var þar stödd þenna dag. Hafði eg ekki áður séð hana né við hana talað. Að kveldinu flutti hún þar ræðu. En um hana var talað sem “Norwegian-Canadian authoress.” Ekki hafði eg áður skiliS til hlítar, hvað Norðmenn sjálfir láta orðið “norse” merkja. Kunnugt er, að “norse” er komið í móð hjá enskum og norskum og jafnvel hjá isumum heldri Islendingum. En það leyndi sér ekki, að hjá Norðmönn- um táknar “norse” ekkert annað en norskur, Nonvegian, enda er það merking orðsins hjá Cleasby. Þótt það orð kunni að.„vera þeim frændum vorum handhægt afla orðtæki, er það að verða oss Is- lendingum eftirminnilegt útgjalda megin. Með “norse” er alls ekk- ert tillit tekið til þess sem íslenzkt er, hvort sem það er haft um Leif, Vínland, mál vort eða forn-bók- mentir. Hér kemur ekki til greina hin forna merking orðsins. Fvr á öldummerkti það áreiðanlega einn- ig annað en það, er Noregi heyrði til. En það er nútíðarskilningur manna á orðinu, er oss varðar mestu. Vík eg’, ef æfin endist, að því efni síðar. Mælt er að íslenzkur prestur hafi, að afstaðinni prestastefnu í Reykjavík, flutt ræðustúf í veizlu, er hiskup hélt þeim, er Synodus sátu. Kjarni orða lians á að hafa verið: “Svona á synodus að vera;
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.