Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1926, Síða 76

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1926, Síða 76
74 TIMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ISLENDINGA brjósti forna frændhollustu gagnvart Norðmönnum. ViS það má þá eins vel kannast, aö þótt hugsjón góðra manna sé, að allar þjóðir sé af einu blóSi, er dvelja skuli saman í friði og bróðerni, hafa vináttuböndin milli NorSmanna og íslendinga frá öndverSu mint á bróður- þel Jósefs og Benjamíns, — eða öllu heldur á vináttu Egils á Borg og Arin- íbjarnar hersis. Yður mun kunnugt að landnám ís- lands hófst 874. Voru landnámsmenn einkum frá Noregi. Er Haraldur hár- fagri vann sinn lokasigur i HafursfirSi 872, og lagði undir sig allan Noreg, gekk hann vægSarlaust að óvinum sín- um og andstæðingum. Flýðu þá kapps- fullir höfSingjar og lendir menn óðul sín um allan Noreg og leituðu hinnar norSlægu eyjar, er af hending einni hafði lilotið hið kaldranalega nafn, ís- land, — er hiS virkilega íshús Norður- landa og norSurhafsins hlaut skömmu síðar hið fagra heiti Grænland. Hér verður hvorki lýst hreysti né hugarstefnu forfeðra vorra. En rétt til aS rninna á eitt, sem einna ríkast er í ætt vorri, aS reynast N'orðurlöndum, hollur, reynast þjóðrækinn, koma mér í hug þessi brýningarorð bókmenta-lá- varðarins skozka, Sir Walter Scotts: “Onward footmen, onward horsemen, charge, and fight, and die, like Norse- men.” Á islenzku mætti hafa hendingarnar þannig: Áfram liðsmenn, hermenn horskir, Höggvið, leggið falliS norskir.— íslendingar erfðu þaS eðli, er skáldiS kveður hér um. Sá andi er enn ættar- fylgja. Eg hygg þeir lifi, deyi og falli sem norrænir, íslenzkir menn, hvort sem þeim sjálfum er það ávalt ljóst eSa ekki. — •—• — Hér koma til greina f jórir höfuðþætt- ir í framkvæmdarlífi íslendinga, er eg tel sérstaka ástæðu að minna á í þessu erindi: Er þeir lutu ekki harðstjórn Haralds, en yfirgáfu heldur óðul og ættmenn og námu ísland. Er þeir fundu og bygðu Grænland. Er þeir, fyrstir hvítra manna, fundu NorSur-Ameriku, skrásettu frásöguna um þann fund og leiSbeindu síðar Kólumbusi, er hann heimsótti ísland 1477- Er þeir, fyrir nálægt 50 árum, ýttu enn úr vör til Ameríku til að heimta eitthvað' af föðurarfi sínum hér vestra. En ekki er mér unt né heimilt aö rekja hér baráttusögu íslendinga, hvern- ig þeir haf’a höggvið, lagt og falliS, jafnan hollir uppruna sínum og arfi ’Norðurlanda.— Um fjórar aldir blómguðust íslend- ingar á ey sinni fremur öðrum samtíS- armönnum. ÞjóSin var fámenn, bjó á óblíðu eylandi langt úti í reginhafi. Þó komu þeir á fót óháðu og frægu lýð- veldi, hinu fyrsta og eina á Noröurlönd- um til vorra daga, með fágætri laga- skipan, lögsögumönnum, dómnefndum og þj’óöþingi. Bókmentir íslendinga frá þeirri tíð, telja flestir meistaraverk miðaldanna. Þá voru þeir liinir skrift- lærðu meöal Skandinava. Þeir skráðu 'bækur um skáldskaparmál og varö- veittu ljóð og sögur frægra feðra vorra. Þeir geymdu átrúnað ættbálksins, í einu hinu fegursta fræöakerfi heiðinna manna. Meö eigin kvæðum og sagnarit- an varðveittu Joeir mál Haralds og Há- l<onar góða, Ólafs Tryggvasonar og Leifs Eiríkssonar, og lögðu hinn trausta grundvöll þess bókmáls, er naumast á sinn jafningja íslenzkunnar. íslendingar, einnig vér Islendingar í Vesturheimi og böm vor, lesa, rita og tala mál Ólafs helga og Snorra Sturlu-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.