Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1926, Page 78

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1926, Page 78
76 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA Einn þeirra erlendra konunga er réSu Noregi var Christian V. Á stjórnartíS sinni kom hann eitt skifti til Noregs 1685. HiÖ eina sem í frásögn var fært um þá konungs heimsókn, er um horn- steinslagning er konungur framdi- Letr- iö á steininum var þýzkt og hefir athöfn S'ú að líkindum fariö fram á þýsku! í lok 18. aldarinnar tók einn gæSingur konungdómsins danska fram, aÖ “eng- inn NorÖmaÖur væri frarnar til.” Mein tel eg þaÖ, aS Guldberg sá varÖ ekki 300 ára, sem Örvar-Oddur, svo að hann aldurs vegna hefSi getað heimsótt NorSmenn í Minneapolis og Camrose. Þeir sem hér eru í dag.trúa því naum- ast, að allir NorÖmenn hafi verið út- dauSir meS 18. öldinni.— En þetta sögubrot, þessi þingskari þjóÖernissinna frá Noregi, viðreisn hins forna máls á ættjörð ySar, eru þarfar hugvekjur fyrir oss i baráttunni fyrir viShaldi bókmenta og máls1, og ætti að sannfæra oss íslendinga—þér NorÖmenn eruS sannfærÖir—aö barátt- an til viðhalds þjóSerni voru, er enginn vonlaus Skuldar-'bardagi. Á aldarafmæli yðar Norðmanna í Minneapolis fyrir ári síðan, gat forseti Bandaríkjanna, Calvin Coolidge, meðal annars um afkomendur Óðins og Þórs, er vörS héldu við Bifröst, brú guðanna til himins. Menn þes'sir voru skáld kon- unga og í hávegum meÖal höfSingja og hirðmanna. Þeir voru og fræknir í- þróttamenn, báru konungs merkið í orustum, og voru einatt ráSgjafar þeirra er ríkjum réSu. Öll þekt höf fóru þeir herskildi. Um lengri eða skemri tíma réðu þeir ríkjum á nokkur- um hluta Skotlands, írlands, Englands og á NorÖur-Frakklandi. Þeim fanst naumast stórviSburSur, að þeir 'bættu hinum nýja heim við gamla heiminn.— NiÖurlagsorÖ forsetans eru á þessa leið : ‘‘Spor þeirra rekið þér frá Noregi til íslands, frá íslandi til Grænlands og frá Grænlandi til hinnar miklu heimsálfu Ameríku.” Þannig farast Bandaríkjaforsetanum orð um þetta mikla sögu-atriSi, fund Ameríku. Og vér, sem nú berurn hér nafnið “útlendingar”, með öllum þess afleiS- ingum, værum ættlerar óverðugir aÖ nefnast synir slíkra feðra, ef vér nú og 'hér á þessum öðrum mesta mannfundi NorÖmanna í Ameríku, — ef eg, fyrir hönd Íslendinga, kynokaði mér viS að segja í heyranda hljóði: Leifur Eiríks- son, sá maðurinn er fann Ameríku, var íslendingur. Leifur var fæddur úti á íslandi um 965 hartnær 100 árum eftir að landnám hófst. FaSir Leifs Eric eða Eiríkur, var aS vísu fæddur í Nor- egi- En Eiríkur sá var enn á æskuskeiði er Þorvaldur faSir hans, en afi Leifs, varð útlægur af Noregi fyrir ofbeldis- verk. Fluttist þá Þorvaldur meS Eirík son sinn ungan til íslands, nam hann út- kjálka jörð, því land var þá rnjög bygt. Óx Eiríkur þar til manndóms' og fékk síöar aS konu íslenzka mey, úr hinu forna landnámi BreiðfirSinga. FöSur afi og móður afi konu Eiríks, en móÖur Leifs, höfðu báSir flutt búferlum til ísiands, hartnær öld áÖur en Leifur fæddist þeim Eiríki. Auk þess kipti Leif fremur í kyn móðurinnar en í föS- urætt, aS því er 'S'éð verður af sögunum. Leifur var um tvítugs aldur er faðir hans flutti bygð sína til Grænlands, er einnig mun talið íslenzkt landnám, en um 35 ára var Leifur er hann átti vet- ursetu í Noregi og tók þar krisrtna trú að áeggjan Ólafs Tryggvasonar. AS fortölum trúboðs-kóngsins vitjaÖi Leifur nýskírður heiðinna landa sinna og föðurs á Grænlandi. í sambandi viS þá för fann Leifur Ameríku.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.