Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1926, Síða 83

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1926, Síða 83
HAGUR NORÐANLANDS VIÐ UPPHAF VESTURFLUTNINGANNA 81 ÞaÖ mátti meÖ sanni segja að þiö sluppu'ö aðeius undan illviörinu eftir- minnilega, því laugardag næsta var hér úrfelli óttalegt. Sunnudaginn hret og brim mikið, mánudaginn stórhríö; eft- ir það frost og kuldar; en máði þó af láglendi annað kastið svo hey náðust, sem íheim voru komin; og öllu náöi eg úr iheiöinni fyrir og eftir fyrri göngur með mestu harðheitum, en alt það hey ázt upp á túnunum; því úr síöari rétt- um dundu yfir þær verstu og lengstu hríðar, sem eg man eftir, að hausttíma; í 8 daga var hér látlaus hríð, stundum frostlaust svo fannir hrúguöust yfir jörðina, og þegar loks upp rofaði var hér á Skaga bjarglaust, nema litlar snapir á blá sjávarbökkunum; ihrossin röngluðu hungruð ofan til bygða, og urðu Iholdlaus; fulloröiB sauðfé hafði sig furðulega ofan, en lömb munu hafa týnt tölu að mun, og heimtur voru al- ment slæmar yfir ihöfuð- Haustið eftir þetta og veturinn fram á jólaföstu var hér afleitt, með stööugum úrfellum og stormum; öll hús láku sem hrip, og hey hafa mjög skemst í hlööum og tóftum. Aflabrögð urðu sáralítil á Skaganum nema í Sævarlandsvík; þar á móti all- góð á Skagaströnd, og hjá mér tölu- verð, vegna brúkunar á línu, og góðra gæfta seinast vertíðar. Síðan á jóla- föstu hefir verið mjög hríðalítiS, og fremur góð tíð, en þó oft jarðskarpt, því góðhlákur hafa ekki komið, svo haustgaddurinn liggur á, og hafa því verið uppi sömu -hnjótarnir, léttir og lélegir mjög svo. Peningur allur er óttalega magur, sem er til vonar eftir slíkt haust, svo afkoman í vor er æði tvísýn einkum yröi það kalt og gróður- lítið, eins og oftast á sér stað ytra hér. Lágsveitir eru alt af auöar, en til f jalla hefir veriö hér mjög hart, og enda lak- ara en hér á Skaga. Gísli sonur þinn hefur látið mér i ljósi, að hann hugsi til að innleysa Hól- inn, og vil eg gefa honum nægan frest til þess; en eg er hræddur um að ekk- ert verði úr þessu, því bæði er Gísli efnalaus og framkvæmdarlítill, og pen- ingarnir ófáanlegir aö láni, og til hvors sem er, því þeir eru hvergi til i Norð- urlandi. Eg hefi aldrei vitað slík vand- ræði sem nú, í því tilliti. Eg ætla að þeim Gísla og Jóni Einarssynii) lyndi ekki sem best, þvx hinn síðarnefndi vill ei vera kyr, og hefur tekið 'klaustrið Ás- búðir í oröi, hvort sem af því verður eða ekki. Þú getur nærri að efnaástand yfirhöfuð hjá almenningi hafi ekki tek- ið stakkaskiftum til hins betra, því fyr- ir utan hið viðvarandi harðæri, þá gjör- ir dýrtíðin sitt til, að auka skuldir og vandræði; altaf er umferð nóg í kaup- staði, til nýrra og nýrra lántaka og bráðxxm alveg kornmatarlaust, því Hofs- og Grafarósar hafa verið alls- lausir. Sá fyrri sökum þrots T'haages1 2) og hinn síðari vegna þess að Elfríður afturgengna strandaði við Sléttuna í ó- dæmunum í haust, varð þar aðeins mannbjörg en alt annað fór; þetta gerði verzlunarfélaginu tjón mikið, því bæði varð Grafarós þessvegna allslaus og fjártakan þar fórst fyrir. — Hér var f jártakan með mesta móti, þótt ill- viðri gjörðu þá vertíð ógleðilega og ó- hæga, því slátri og öðrum nauðsynjum var ekið á sleðum úr 'kaupstöðum; slíkt ætla eg eindæmi fyrstu daga okt- óber mánaðar. — Mikið gekk á næstl. sumar með þjóðhátíðahöldin, og hafa blöðin verið tróðfull af þeim sögum og lofdýrðarsöngvum í tilefni þar af, altaf síðan. Menn ihefja Iand vort ofar skýj- um og ætla að gjöra úr því sjálf- 1) Giftur Ingiibjörig-u, dóttur Símonar S Fossi á Skaga. 2) Danskur kiaupmaSur,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.