Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1926, Page 85

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1926, Page 85
HAGUR NORÐANLANDS VID UPPHAF VESTURFLUTNINGANNA 83 rá(5a, hve góSar horfur ver'Öa á hinum öSrum framförum íslands, ef verzlun- arsamtök öll velta um koll, eha geta ekki þrifist, því bæöi er almennur á- hugi á þeim, og nauösrynin brýn, því ekkert annaS eins lífsspursmál er nú á baugi fyrir þetta afskekta, auma land og þess örbyrga lýÖ. Eg haföi þá æru aö mæta á sýslu- fundi sem settur var i tilefni af kláð- anum gamla, sem nú er 'kominn i al- mætti sitt; nefnil. í allar mögulegar áttir frá miöpúnkti fþ. e. Reykjavík) þar á meÖal upp a'ð Hvítá í Borgarfiröi, þar er alt útsteypt á 13 bœjum, og get- ur kláðinn veri'ö kominn til Mýra- sýslu, enda norÖuryfir Holtavöröu- heiöi,’ þói ei sé komiÖ í ljós enríþá, því samgöngur fjár og rel<strar hafa mjög mikiS átt sér staö á nefndu svæöi, í haust og vetur. Á fundinum mættu 2 Borgfiröingar, þ. e.: Þór'Öur á Leirá og Pétur á Grund í Skprradal, ■ báSir drenglyndir menn, norölendingar i huga, og vilja kyrkja moröengil þenn- an, en sunnlensku yfirvöldin andæfa á móti, meö sitt gamla lækninga ■ bölv. kák. Berg góSa®) var búiÖ aÖ skrifa og hann gaf þaÖ uppbyggilega svar, aö rnenn yröu aö biöa meÖ þolinmæÖi þangaÖ til póstskipiö kæmi meÖ lyfin, eða frá öndveröum janúar til marz- mánaðar, var ekki slikt gott og nauð- synlegt? Ekki get eg skrifað þér fund- arályktanir, aörar en þær, að Borg- firöingum var heitið skaöabótum héö- an, ef þeir gætu drepið kláðann í vetur, svo Botnsvegavörður gæti komist á; einnig er talinn sjálfsagöur jöklavörö- ur, milli Hofs og Langjökla. Þó nú svo heppilega kynni að takast til, aö kláöinn kæmi ekki noröur að þessu sinni, þá má nærri geta hvern óbæri- 6) Berguir Thorberg', þá amtmaSur, sIS- ar iland'SihöfSingi. legan kostnað alt þetta bakar oss Norð- lendingum, og þaö máské yfir áratugi, svo ekki er ástandið glæsilegt í raun réttri á landi voru, þótt yfirvöld og aðrir loftbyggingameistarar sjái það siður en ekki.— Þá eru nýju sveitarstjórnarlögin góöu að ganga i kraft; mörgum þykir þau margflókin, óhæg og ill viöfangs, í þessu strjálbygða vegalausa landi, og þessutan kostbær; margir hér í sýslu eru að bregöa búi, til þess a8 fyrrast útgjöld, og komast undan ihreppsnefnda störfum. Eg hlaut oddvitadæmið hér í ihrepp, og þykir mér afleitt vegna af- skekkju rninnar.— . •.......... Ár'ni Sigurðarson. fSíðari hluti bréfsins hefir glatastj. Höfnurn 5. júli 1875. ('Hér fer á eftir aðeins síöari hluti bréfsins). ......Amtmaður Idavstein og Skapta- son eru báðir nýdánir; áður litlu Jón halti Þjóöólfs fóstri ganrli; fl. merkra manna lát man eg ekki.— Upp úr herpingu og hretatíð þeirri, er látlaust hefir gengið, síöan fyrir miðjan maí, senr kyrkti allan gróður, hefir nú næstl. viku skift um til hlý- viöra og úrfella, svo tún hafa skánaö að mun en úthaginn er rnjög bágur, og tekur vart viö sér á þessu sumri, því nrýrar allar flóa í vatni. Varpvor hið versta, kópveiði í betra lagi, lambahöld ill, málnyta litil, fiski- afli bærilegur, þá sjaldan gefur, hér hefur ei verið róiö, því eg stend í bygg- ingum og annríki mesta. Drangeyjar útvegur fór hraparlega í vor, og mildi mesta aö ekki uröu manntjón þar við. Ekki hefir enn frézt hvort hákarlaskip hafa farist, menn hafa meiðst á þeim og suma út tekið, 3 af einu skipi.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.