Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1926, Blaðsíða 90

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1926, Blaðsíða 90
88 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ISLENDINGA Eftir stóra áfelliS í fyrravor varð sumar gróður lítiS en nýtingasamt, haustið gott og gæptasamt hélzt það framundir jól, varð fiskifengur hvar- vetna venju meiri, á þorra hófust harð- indi mikil, með ísahrakningum, hélst þetta við fram til þess 5. maí, að allt í einu hlýnaði tvel, urðu vatnavextir miklir, skemdi Blanda engjar nokkurra jarða í Langadal og braut nokkuð af túni á Æsustöðum; viku fyrir hvíta- sunnu byrjaðist aftur mesta illtíð með snjókomum, krepjum og stundum frosti; hefir á þessu gengið þar til nú fyrir fáum dögum, hefir víða að spurst nytleysi kúa, megurð og afhrófl f jár og lamba og versta eldiviðarverkun. í fyrra vetur keypti Höpner Höfðakaup- stað, kom þar um vorið hans fullmekt- ugur B. Steinke,13) reyndist þá Sens* 1- tíus14) gjaldþrota og varð assistent, en Friðrik Möller15) settist í faktors'sæt- ið, við þetta þrot leið Þórdís16) stór- kostlegt peningatjón; Berndtsen17) fór úr þénustu, settist að í sínu ný-<bygða húsi fékk -borgarabréf og byrjaði dá- 1») FatSir ISfeinjke, sem var latómsmála- TáS'herna nýa. í Ban'mörtcu, 1 jafiraatiar- mannará'Siuneyiti Stauningis. 14)Var llengii viS ver^ilun á Skiag-aetrön'd; ibezt'i imatSur, «n idrykkjumaöur mikill; idó snaiuíSur I Kaupmamnahöfn, '15) 'Nú á Akureyri, fiaiSir 6-llafs haejar- fiuiilltrúa í 'Rvlik loig þeiirra syátkin'a. 16) pórd'Is Ebeniezardöttir, igiflhi'st (sem seiinni kona) GutSmunidÍ á Vinldlhæii, íöö- ur séra DavIÍS'S atS iHofi I HöirgárdaJl; sponst af þei'rni gifitinigu 'hiiS nafntoigaÍSa “fiorlofiara”-máil, er stóö yfir I imörg ár_ mest á 'millllli llangafia minna, ,S. Á. I Höfin- um, -er var einn af 4 foirlofurum, Oig Björns Auöuininarsionar Bllön'dal, sýs'lu- manns I Hvammi. pórdiís bjó meÍS efnum I Vinidhælli, sem ek’kja Guömundar, eu giCt'islt slöan H'illllebranidit lyngra, veTZlunar ’stjóra á Hölanesi, er draJkk ■nær iti'l þurö- ar ei'giur h'ennar. 17) Henigi kauipmlaöur á Hálanesi á Skogaströinldl, l>ar sem hann 'l'ifir enn 1 rnjög hárri lellli. litla eigin verzlun með vörum fengnum hjá Hillebrandt yngra, sem er stjórnari á Nesinu, hann giftist í vor Lúsindu, systur Tomsens;13) þú þekkir að B. er laginn til kaupmannsskapar og mun reyna til að auka verzlun sína, hænist að honum fólk, því hann er lipur í um- gengni. Blönduós er nú orðin löggyld höfn 'þangað er spekúlanta von, þar á meðal Tomsens, sem fengið hefir skip og vörur að láni í Björgvin. Frá upp- Ihafi hefir Húnaflóafélagið verið botn- laus og vitlaus óskapnaður innan um hvern sveimað hefir sá slóttugi refur P. Eggerz.i'S) í fyrra vetur s'amdist svo að félagið skiftist í tvær deildir, önnur kend við Borðeyri, hin við Gafarós, þar var kosinn erindreki Jón Blöndal; nú berst sú fregn aö vestari hluti þessa Rómaríkis muni vera inntekinn P E., eða með öðrum orðum sú deildin oltin um koll, en P. E. kominn á Borðeyri með 80 lesta skip fyrir sjálfan sig; þykir sjálfsagt að austurhluti ríkisins fái innan skanims sömu afdrif- “Svo fór um sigling þá.” í fyrrasumar kom til landsins sem agent Nova Scotia stjórnarinnar J., þá orðinn Anders'son ;2'°) árangur ferðar ihans varð sá eini að hann birtist lönd- um sínum sem fullgjör “gentleman”, ríkulega settur gullhringum og skreytt- ur fínasta skrúðklæðnaði, svo menn héldu að galladragt jarlsins í Kanada mundi lítið af slíku bera, nokkrir sögðu að hann væri þannig uppdubbaður af stórauðugri iheitmey í Englandi; við svo búið sigldi hann aftur en fékk um- boð sitt í hendur Jóni hálfbróður sín- um, þar var til manns að moka, hans, sem er mesta dauðýfli og draugur 1S) Kaapmaims, er diö kiom'unig-ur af Ellysifönum 1877 á Blönduósi. 19) Kaiupmaður, og sonur séra Friö- riks Eigg’erz I Akureyjum. 20) Jóhannes Arngrímsson; sjá ibréf II.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.