Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1926, Síða 90
88
TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ISLENDINGA
Eftir stóra áfelliS í fyrravor varð
sumar gróður lítiS en nýtingasamt,
haustið gott og gæptasamt hélzt það
framundir jól, varð fiskifengur hvar-
vetna venju meiri, á þorra hófust harð-
indi mikil, með ísahrakningum, hélst
þetta við fram til þess 5. maí, að allt í
einu hlýnaði tvel, urðu vatnavextir
miklir, skemdi Blanda engjar nokkurra
jarða í Langadal og braut nokkuð af
túni á Æsustöðum; viku fyrir hvíta-
sunnu byrjaðist aftur mesta illtíð með
snjókomum, krepjum og stundum
frosti; hefir á þessu gengið þar til nú
fyrir fáum dögum, hefir víða að spurst
nytleysi kúa, megurð og afhrófl f jár og
lamba og versta eldiviðarverkun. í
fyrra vetur keypti Höpner Höfðakaup-
stað, kom þar um vorið hans fullmekt-
ugur B. Steinke,13) reyndist þá Sens* 1-
tíus14) gjaldþrota og varð assistent, en
Friðrik Möller15) settist í faktors'sæt-
ið, við þetta þrot leið Þórdís16) stór-
kostlegt peningatjón; Berndtsen17) fór
úr þénustu, settist að í sínu ný-<bygða
húsi fékk -borgarabréf og byrjaði dá-
1») FatSir ISfeinjke, sem var latómsmála-
TáS'herna nýa. í Ban'mörtcu, 1 jafiraatiar-
mannará'Siuneyiti Stauningis.
14)Var llengii viS ver^ilun á Skiag-aetrön'd;
ibezt'i imatSur, «n idrykkjumaöur mikill;
idó snaiuíSur I Kaupmamnahöfn,
'15) 'Nú á Akureyri, fiaiSir 6-llafs haejar-
fiuiilltrúa í 'Rvlik loig þeiirra syátkin'a.
16) pórd'Is Ebeniezardöttir, igiflhi'st (sem
seiinni kona) GutSmunidÍ á Vinldlhæii, íöö-
ur séra DavIÍS'S atS iHofi I HöirgárdaJl;
sponst af þei'rni gifitinigu 'hiiS nafntoigaÍSa
“fiorlofiara”-máil, er stóö yfir I imörg ár_
mest á 'millllli llangafia minna, ,S. Á. I Höfin-
um, -er var einn af 4 foirlofurum, Oig
Björns Auöuininarsionar Bllön'dal, sýs'lu-
manns I Hvammi. pórdiís bjó meÍS efnum
I Vinidhælli, sem ek’kja Guömundar, eu
giCt'islt slöan H'illllebranidit lyngra, veTZlunar
’stjóra á Hölanesi, er draJkk ■nær iti'l þurö-
ar ei'giur h'ennar.
17) Henigi kauipmlaöur á Hálanesi á
Skogaströinldl, l>ar sem hann 'l'ifir enn 1
rnjög hárri lellli.
litla eigin verzlun með vörum fengnum
hjá Hillebrandt yngra, sem er stjórnari
á Nesinu, hann giftist í vor Lúsindu,
systur Tomsens;13) þú þekkir að B. er
laginn til kaupmannsskapar og mun
reyna til að auka verzlun sína, hænist
að honum fólk, því hann er lipur í um-
gengni. Blönduós er nú orðin löggyld
höfn 'þangað er spekúlanta von, þar á
meðal Tomsens, sem fengið hefir skip
og vörur að láni í Björgvin. Frá upp-
Ihafi hefir Húnaflóafélagið verið botn-
laus og vitlaus óskapnaður innan um
hvern sveimað hefir sá slóttugi refur
P. Eggerz.i'S) í fyrra vetur s'amdist svo
að félagið skiftist í tvær deildir, önnur
kend við Borðeyri, hin við Gafarós,
þar var kosinn erindreki Jón Blöndal;
nú berst sú fregn aö vestari hluti þessa
Rómaríkis muni vera inntekinn P E.,
eða með öðrum orðum sú deildin oltin
um koll, en P. E. kominn á Borðeyri
með 80 lesta skip fyrir sjálfan sig;
þykir sjálfsagt að austurhluti ríkisins
fái innan skanims sömu afdrif- “Svo
fór um sigling þá.”
í fyrrasumar kom til landsins sem
agent Nova Scotia stjórnarinnar J., þá
orðinn Anders'son ;2'°) árangur ferðar
ihans varð sá eini að hann birtist lönd-
um sínum sem fullgjör “gentleman”,
ríkulega settur gullhringum og skreytt-
ur fínasta skrúðklæðnaði, svo menn
héldu að galladragt jarlsins í Kanada
mundi lítið af slíku bera, nokkrir sögðu
að hann væri þannig uppdubbaður af
stórauðugri iheitmey í Englandi; við
svo búið sigldi hann aftur en fékk um-
boð sitt í hendur Jóni hálfbróður sín-
um, þar var til manns að moka, hans,
sem er mesta dauðýfli og draugur
1S) Kaapmaims, er diö kiom'unig-ur af
Ellysifönum 1877 á Blönduósi.
19) Kaiupmaður, og sonur séra Friö-
riks Eigg’erz I Akureyjum.
20) Jóhannes Arngrímsson; sjá ibréf II.