Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1926, Side 95

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1926, Side 95
KRAFTAVERK OG ANDLEGAR EÆKNINGAR. 93 fyrir það mun .þó enn sem fyr snögg liræðsla og kvíði koma mönnum til að knýja á náðardyr hins alvalda. Þessu til sönnunar set eg liér sögukorn, sem gerðist fyrir stuttu: Menn voru á ferð á Grímsevjar- sundi á opnum .bát og gerði aftaka bvassviðri, svo alt ætlaði um koll að keyra. Þá lögðust kásetar á á bæn og báðu um gott veður. Eftir það brá við og fór að kyrra og gerði indælt veður. Einn skip- verjanna liefir sagt þessa sögu og lýsti hann því, hvernig snögglega skipaðist við eftir að þeir allir og hann meði höfðu kropið á kné, hræddir, og beðið líkt og lærisvein- arnir forðum: Hjálpa þú oss, því vér. förumst. Og hann bætti við: “þá lægði storminn, og veðrið batnaði svo, að ekkert var lengur að óttast. En andsk. . . . skanun- aðist eg mín á eftir.” Sumir myndu ímynda sér, að maðurinn hafi meint orðin þannig, að hann hafi skammast sín fyrir hræðsluna, en aðrir hafa fyrir satt, að í rauninni liafi hann skammast sín bæði fyrir hræðsl- una, og þó einkum fyrir hjátrúna. Það sem áður var rétt trú, er orð- ið að hjátrú. Nýir siðir með nýjum tímum. Alt gengur í bylgjum. Trú og hjá- trú líka. Nú hafa um hríð verið góðir tímar og vellíðan í landi. Þess vegna máske bænræknin minni. Á neyðartímum og nætur- myrkrum þrífst bænrræknin bezt. Þá vaknar hræðsla: myrkhræðsla, dauðahræðsla og guðhræðsla. “í felmtri nætur er feigðin nærri, þá dagur ljómar er dauðinn fjarri” —segir Stefán frá Iivítadal. III. Frá fornu fari hefir reynst tor- velt, nema einstöku- afreksmönn- um helgisagnanna, að gera krafta- verk. En margir prestar eru hætt- ir að trúa þeim sögum, og er því engin furða, þó að almenningur sé einnig orðinn vantrúaður. 1 stað þess bólar nú aftur á þeirri trú, að kraftaverk geti orðið fyrir til- stilli anda úr öðrum heimi, líkt og fyrrum, þegar menn hétu á hina helgu biskupa og aðra dýrðlinga. Andatrúin hefir vakið upp að nýju lækningarnar með ákalli framliðinna. En nú eru það ekki lengur framliðnir klerkar eða guðsgæðingar, sem ansa kallinu, heldur fyrverandi lælmar eða skottulæknar. Og þeir koma sjálf- ir í eigin andlegu persónu til sjúk- lingsins og dedúa við hann alla- vegana líkt og vér jarðarmaðk- arnir, læknar þessa heims. En stundum gera þeir aðeins vart við sig líkt og snöggur rafmagnskipp- ur eða draumsjón, og það nægir. Sérstaklega hefir farið orð af huldumannmum í Öxnafelli hér í Eyjafirði, en hann kallar sig Friðrik og’ er haldinn að vera andi framliðins manns, sem enginn veit frekar deili á, en sem í lifanda lífi muni hafa fengist við lækningar og’ fullnumist síðan annars heims. Það var um tíma talsverður á- trúnaður á þettá hér í firðinum og leituðu margir sér heilsubótar hjá honum með hjálp skygnu stúlk- unnar, Margrétar í Öxnafelli, sem
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.