Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1926, Page 99

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1926, Page 99
KRAFTAVERK OG ANDEEGAR EÆKNINGAR. 97 aðstoÖar, til þess að rneiri trygg- ing fáist fyrir því, að tjón hljót- ist ekki af, 0g einnig til þess meiri vitneskja fáist um gagnsemi þess- ara lækninga. Yerður fróðlegt að frétta nánar af þeirri samvinnu presta og lækna. Reynist þetta vel, er enginn vafi á, að 'kirkjur í öllum löndum taka upp hænalækn- ingar. Mér finst fyrir mitt leyti, að eg vildi gjarnan vera í samvinnu við trúaða presta um að lækna þá taugaveiklunar- og .sefasjúklinga, er ervitt gengur með upp á venju- lega vísu. Það er viðkunnanlegra, heldur en að hlaupa fram í Öxna- fell til huldumanns. VI. Mér og öðrum læknum hér á landi hefir verið álasað fyrir, að vilja ekki gefa huldulækningum meiri gaum, en vér gerum. Or- sökin er auðvitað sú, að vér höf- urn ekki getað fallið í stafi fyrir neinurn lækningum, en hins vegar reynt margar sögur afar-ýktar eða ósannar. Og þó um furðuleg- an bata virtist vera að ræða, þá hefir hann aldrei verið furðulegri en vér læknar sjáum livað eftir annað sjálfir. í rauninni eru allar lækningar að meira eða minna leyti dulrænar, hvort sem er ibeitt andlegum áhrifum, eða lyfjum og- hníf. Af því sem eg til þessa liefi sjálfur séð og lesið, er niðurstaða mín um kraftaverk andlegra lækna yfirleitt sú, að þau eigi svipaða ■sögu að segja sem fyr. Árangur- inn virðist vera hinri sami, hvort sem er læknað með ákalli dýrð- inga eða huldumanns eða fyrir bænir til guðs eða skurðgoða eða með hughrifum (suggestion eða autosuggestion). Veldur hver á lieldur og live traust sjúklingsins er mikið. En ætíð er hætt við blekkingu. Það er áreiðanlegt, að í stöku tilfellum geta andleg áhrif haft snögg læknandi áhrif, en sjaldan þó á alvarlega líkamlega sjúk- dóma. Það er trúlegt, að ákall huldu- mannsins í Öxnafelli sé öldungis eins affarasælt eins 0g voru á- heitin á vora helgu biskupa fyrr- um. Nú eins og þá getur viljað til, að batni snögglega eftir ákallið, ef svo heppilega vill til, að það komi á réttum tíma, þ.e. þegar sjúkdóm- urinn er í þann veginn að batna snögglega af sjálfu sér, eins 0g á sér stað u.m marga bráða sjúk- dóma og suma geðveiklunarsjúk- dóma. En .sama kemur þráfalt fyrir lækna jafnt sem skottulækna, að sjúkdómurinn sýnist batna af gagnslausum lyf jum. Og nú, eins og þá, getur ákallið haft sömu andlegu áhrifin, að þau verða til að flýta náttúrlegum bata, en í öllu falli til að eyða hræðslu sjúklings- ins, svo honum líður betur. En sama á sér stað, oft, hjá oss lækn- um, fyrir andleg áhrif okkar í sam- bandi við gagnslítil lyf 0g aðgjörð- ir—þó ekki sé verið að halda slíku á lofti með auglýsingum 0g vott- orðum. Og nú, eins og þá, mun oft 0g rnáske venjulega brenna við, að á- kallið hafi engan minsta árangur.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.