Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1926, Side 102

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1926, Side 102
Sjöunda ársþing r 1 Þjóðrœknisfélags V esturheimi. Islendinga Sjöunda ársþing jÞjóSræknisfél. var sett í Goodtemplarahúsinu í Winnipeg, miö- vikudaginn 24. febrúar 1926, kl. 2.30 e. h. Forseti, séra Jónas A. SigurSsson, las úr 90. sálmi Davíös, og baS menn a'S syngja sálminn “FaSir andanna”. AS því búnu flutti hann stutta bæn. Lýsti hann síSan þing sett. BaS hann ritara aS gera stutta grein fyrir fundahöldum nefndarinnar á árinu. AS því búnu flutti forseti ávarp sitt og ársskýrslu, sem fylgir: Háttvirtu þingmenn! NauSugur viljugur verS eg aS geta þess hnekkis, er eg var'S fyrir síSastliSiS vor, þá nýbyrjaSur á félagsstörfum. Var eg um langt skeiS farinn aS kröftum og kjarki, þótt eg, fyrir GuSs náS, hafi aftur fengiS fult þrek. — Veit eg vel og þakká hér meS, aS eg hefi notiS umburSarlyndis ySar í þeim vikleika mínum. Eg, og vér al'ir, erum og ejgnm aS hugsa um líf, framför og framtíS félags vors og þóSernis. Þó er þaS skylda voi, aS minnast hér á dauSann. Á öSrui ársþingi ÞjóSræknisfélagsins var hér stödd meSal vor hin göfuga og þjóSlega merkiskona, frú Stefanía GuS- mundsdóttr frá Reykjavík. Sem kunnugt er, hefir ísland ekki framleitt aSra ems leikkonu. Á nefndu þingi tók hún veiga- mikinn þátt í hátíSahaldi voru. I þmglok var hún kjörin heiSursfélagi ÞjóSrækms- félagsins. En nú er hún dáin. í hugum íslendinga, hér og annars staS- ar, þeirra, er kyntust frú Stefaníu, mun kveSa viS eitthvaS svipaS andvarpi Jón- asar Hallgrímssonar, er hann frétti um andlát hins þjóSnýta og ágæta vinar sins, Tómasar Sæmundssonar: “Dáinn, horfinn, harmafregn”. Arfurinn íslenzki hóf sálarlíf frú Stef- aníu GuSmundsdóttur á þann tignar tind, sem flestir, er sáu hana, eygSu. DauSi hennar er þjóSartap. — ÁriS liSna voru á ferSalagi meSal Vest- ur-íslendinga, Einar H. Kvaran, rithöf- undur og frú hans. Eflaust treysti hann, víSsvegar um bygöir íslendinga, tengslin vi'S heimaþjóöina og fósturjöröina, og blés aS kulnuöum glæöum bókmenta-neist- ans vor á meöal. Auk þess er þaS á flestra vitorSi, aö hann ber vinsemdar-orS og til- lögu milli Austur- og Vestur-íslendinga. Og á því bróöurþeli er oss brýn þörf. — f öndverSum septembermán. fl925J fóru þau hjón heimleiöis. Voru þau í ágúst- lok kvödd á fjölmennum mannfundi hér í Winnipeg, og tók ÞjóSræknisfélagiS sinn þátt í þeirri kveSjuathöfn. SíSasta ársþing félags vors kaus einnig hr. Einar H. Kvaran heiSursfélaga. Tjón tel eg þaS starfi þessa þings, aS varaforseti ÞjóSræknisfél., séra Ragnar E. Kvaran, er fjarverandi á íslandsferö. í sumar er leiS var hér á ferS hinn ágæti íþróttamaöur og íslandingur, Jóhannes Jósefsson, meS konu sína og dætur. Hefir enginn íslendingur, svo eg minnist, lagt aSra eins fjárupphæS af mörkum til heilla ÞjóSræknisfélagi þessu sem hann. Einn- ig flutti hann hér í Winnieg á f jölsóttu glímumóti, fáheyröa þjó'Sræknishvöt. Fyrstur allra manna á Jóhannes Jósefs- son heiöurinn fyrir þaS, aS ungir og efni- legir íslenzkir menn í Winnipeg hafa stofnaS glímufélag, iökaS þá íþrótt í siöari tíS, og sýna nú þinginu þessa forn- frægu íþrótt íslendinga. En viS þá yfirsjón ber aS kannast, aS ÞjóSræknisfélagiS sýndi þessum gestum enga sæmd dvalartíma þeirra meöal vor. Ganga má aS því vísu, aS ýmsar sálir, sem þegar eru þjóSernislega veikla'Sar, hneykslist á því, sem aflaga fer á íslandi,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.