Uppeldi og menntun - 01.07.2011, Síða 33

Uppeldi og menntun - 01.07.2011, Síða 33
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 20 (2) 2011 33 Uppeldi og menntun 20. árgangur 2. hefti 2011 HrafnHildur v. kjartansdóttir náMs- oG starfsráðGjöf Háskóla íslands kristjana stella blöndal félaGs- oG Mannvísindadeild Háskóla íslands sif einarsdóttir félaGs- oG Mannvísindadeild Háskóla íslands „Bara ef maður hefði sett meiri kraft í þetta“ Aðdragandi og afleiðingar síðbúins brotthvarfs úr háskólanámi Markmið þessarar rannsóknar var að fá innsýn í reynslu einstaklinga sem hurfu frá háskólanámi sem þeir voru vel á veg komnir með að ljúka . Rannsóknin er byggð á viðtölum við sjö einstaklinga sem hurfu frá námi úr félags- eða hugvísindum við Háskóla Íslands . Niðurstöður rannsóknarinnar benda til þess að þó að þessir einstaklingar hafi verið ánægðir í námi og náð ágætum árangri hafi námsval þeirra verið lítt ígrundað og þeir hafi ekki haft skýr markmið með náminu . Þeir áttu erfitt með að skipuleggja tíma sinn og vinnu í námi, fannst þeir ekki fá nægilegar leiðbeiningar innan skólans um BA-ritgerðarskrif og tókst ekki að samræma ritgerðarskrifin starfi og öðrum hlutverkum í lífinu . Þeir voru ósáttir við að hafa ekki lokið háskólanáminu þótt þeir teldu það ekki skipta sköpum fyrir núverandi starf að ljúka því . Þeir töldu að háskólagráða gæti styrkt stöðu þeirra á vinnumarkaði og aukið möguleika þeirra á frekara námi . Fyrst og fremst töldu þeir það þó mikilvægan persónulegan ávinning að ljúka náminu . Niðurstöðurnar varpa skýrara ljósi á það ferli sem leitt getur til síðbúins brotthvarfs úr námi og geta nýst til þess að vinna gegn brotthvarfi úr háskólanámi . Efnisorð: Brotthvarf, háskólanemar, námsval, náms- og starfsferill, náms- og starfsráðgjöf inn gang ur Menntun er mikilvæg í nútímasamfélagi þar sem miklar kröfur eru gerðar um þekk- ingu, hæfni og sveigjanleika fólks í síbreytilegu starfsumhverfi. Hún gerir fólki einnig kleift að eflast og þroskast og ná markmiðum sínum í námi og starfi (Savickas, 2005). Haustið 2010 voru rétt tæplega 20 þúsund nemendur á háskólastigi á Íslandi en brott- hvarf úr háskólanámi hér á landi er mikið (Hagstofa Íslands, 2004, 2011). Þó ekki séu fyrir hendi nákvæmar upplýsingar um umfang þess hefur það mælst allt að 57% á
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157

x

Uppeldi og menntun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.