Uppeldi og menntun - 01.07.2011, Qupperneq 75

Uppeldi og menntun - 01.07.2011, Qupperneq 75
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 20 (2) 2011 75 Jóhanna einarsdóttir rannsóknarspurningar Í þessari rannsókn er leitast við að bæta við fyrri þekkingu á viðhorfum barna til leik- skólans með því að biðja börn í fyrsta bekk grunnskólans að líta til baka og rifja upp leikskóladvölina. Í fyrri rannsóknum hafa sjónarmið leikskólabarna meðan þau eru enn í leikskólanum verið könnuð eða leitað eftir áliti eldri barna á skólagöngunni. Í þessari rannsókn höfðu börnin nýlega lokið leikskóladvölinni og byrjað í grunnskóla. Raddir og sjónarmið barna mótast af þeim viðhorfum sem þau upplifa í félagslegu umhverfi sínu. Þess vegna var önnur vídd einnig tekin inn í rannsóknina, þ.e. við- brögð leikskólakennaranna við því hvernig börnin minntust og endursköpuðu leik- skóladvölina. Eftirfarandi rannsóknarspurningar voru hafðar að leiðarljósi: • Hvað er börnunum minnisstæðast úr leikskólanum? • Hvað finnst börnunum að þau hafi lært í leikskólanum sem nýtist þeim í grunnskólanum? • Hver eru viðbrögð leikskólakennaranna við minningum og reynslu barnanna? aðfErð Fjörutíu börn í fyrsta bekk í tveimur grunnskólum í Reykjavík tóku þátt í rann- sókninni. Þau höfðu öll sótt sömu tvo leikskólana árið áður. Gögnum var safnað í febrúar og mars fyrsta árið þeirra í grunnskóla. Þrír af fyrrverandi leikskólakennurum barnanna voru meðrannsakendur og tóku viðtöl við börnin. Þeir voru einnig þátt- takendur í rannsókninni því tekin voru viðtöl við þá um upplifun þeirra af því sem börnin minntust frá leikskóladvölinni. Eftir að leyfi höfðu fengist frá sveitarfélaginu, skólastjórum, kennurum barnanna og foreldum þeirra heimsóttu leikskólakennararnir grunnskólana og óskuðu eftir því við börnin að þau tækju þátt í rannsókninni. Í rannsóknum með börnum er mikil- vægt að nota aðferðir, sem börn skilja, til að útskýra fyrir þeim um hvað rannsóknin er og hvað farið er fram á við þau (Dockett o.fl., 2009; Harcourt og Conroy, 2005; Jóhanna Einarsdóttir, 2007b). Leikskólakennararnir, sem tóku viðtölin, fóru í gegnum upplýsingabækling sem útbúinn hafði verið til að skýra rannsóknina fyrir börnunum og upplýsa þau um að þau réðu því hvort þau tækju þátt í rannsókninni og gætu hætt við þegar þau vildu. öll börnin samþykktu að taka þátt og skrifuðu nafnið sitt á bæklinginn til samþykktar. Einnig er mikilvægt að hafa í huga við rannsóknir unnar með börnum að velja aðferðir sem henta börnum með mismunandi áhuga og hæfni (Dockett o.fl., 2009; Eder og Fingerson, 2002; Jóhanna Einarsdóttir, 2007b). Í þessari rannsókn voru tekin viðtöl við börnin í litlum hópum og þau teiknuðu jafnframt myndir sem voru notaðar sem gögn. Viðtöl Viðtölin voru tekin við börnin tvö eða þrjú saman. Börn á þessum aldri eru vön að ræða saman í hópum í leikskólum og grunnskólum þannig að þau þekkja þessar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.