Uppeldi og menntun - 01.07.2011, Blaðsíða 80

Uppeldi og menntun - 01.07.2011, Blaðsíða 80
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 20 (2) 201180 horft Um öxl leika sér og slappa af. Í eftirfarandi dæmi ræða Sólveig og Anna saman um það sem þeim fannst skemmtilegast. Anna: Mér fannst skemmtilegast að perla og fara í mömmó. R.: Já. Sólveig: Ég þoli ekki mömmó. … R.: Þannig að, Anna, þér fannst skemmtilegast að perla og fara í mömmó? Anna: Já. En aðeins skemmtilegra að fara í mömmó. … R.: En, Sólveig, hvað fannst þér skemmtilegast í leikskólanum? Sólveig: Mér finnst voða skemmtilegt að mála og líka að vera í þarna, hvað heitir það, þarna stóru kubbunum. Þegar sjónarmið barnanna voru kynnt leikskólakennurunum ræddu þeir um það sem börnin töluðu ekki um. Þau minntust ekki á að atburðir, sem kennararnir höfðu lagt sig fram um að undirbúa vel, hefðu verið skemmtilegir eða áhugaverðir, eins og þema- vinna sem þeir töldu börnin hafa haft mikla ánægju af. Börnin höfðu fengið bæklinga með sér heim með skráningum, teikningum og myndum frá þessari þemavinnu en samt sem áður minntust þau ekki á þetta þegar þau rifjuðu upp leikskóladvölina. Leikskólakennari 1: Það minntist enginn á þemastarfið nema beinagrindurnar. Leikskólakennari 2: Það kom mér dálítið á óvart. … R.: Þau minnast ekki mikið á það sem er þunginn í skipulögðu starfi. Leikskólakennari 2: Það sem okkur finnst … alveg „kreisí“ og okkur fannst þau ættu að tala aðeins um það en það stendur ekkert upp úr. Leikskólakennari 1: Og það er það sem þau eiga heima hjá sér: Myndir og skráningar og það sem hefur fylgt þeim heim. R.: Þau tala mest um vinina. Leikskólakennari 1: Það er greinilega bara aðalmálið. En þegar maður er með þeim í þema þá eru þau … þú veist, þau eru spennt [og spyrja] „Er fundur hjá okkur í dag?“. Leikskólakennari 3: Þannig að það skiptir kannski ekki miklu máli hvað er gert með þeim heldur að þau séu saman og hafi nóg pláss [hlær]. Neikvæð reynsla Þegar börnin voru spurð hvort það væri eitthvað sem þeim líkaði ekki í leikskólanum eða hvort þau hefðu einhvern tíma verið leið voru svör þeirra nokkuð fjölbreytt. Mörg börnin svöruðu því til að þau myndu ekki eftir neinu sem þau hefðu verið leið yfir í leikskólanum. Stúlkan í dæminu hér að neðan sagðist ennþá sakna leikskólans. Sólrún: Ég sakna leikskólans ennþá. R.: Já. Sólrún: Ég er oft að segja við mömmu og pabba: Mig langar að hætta í skóla og byrja aftur í leikskóla.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.