Uppeldi og menntun - 01.07.2011, Qupperneq 103

Uppeldi og menntun - 01.07.2011, Qupperneq 103
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 20 (2) 2011 103 ragný þóra gUðJohnsen og sigrún aðalbJarnardóttir Greining Greining gagna hófst með opinni kóðun (Emerson, Fretz og Shaw, 1995). Hugtök voru dregin út við nákvæman lestur viðtalanna sem voru marglesin þar til mettun kom fram, þ.e. þar til ekki birtust lengur nýjar áherslur eða þemu í gögnunum (Charmaz, 2006). Að því búnu var gerð markviss kóðun á gögnunum og þemu fundin sem sett voru fram í töflu. Þá voru meginþemun flokkuð undir efnisflokkana: Áhugi, Markmið og Gildi samkvæmt greiningarlíkaninu um borgaravitund. Áhugi vísar til áhuga þeirra á sjálfboðaliðastörfum og hvernig hann er til kominn. Markmið vísa til markmiða þeirra með sjálfboðaliðastarfinu og hvaða áhrif þau telja sig geta haft. Gildi þeirra koma fram í hugsjónum þeirra með starfinu. sýn ungmEnnanna Sýn ungmennanna á sjálfboðaliðastarf sitt er hér greind eftir efnisflokkunum: Áhugi, Markmið og Gildi. Áhugi ungmennanna Ungmennin segja hér frá ástæðum þátttöku sinnar í sjálfboðaliðastarfi og hvernig þau hafa fundið áhuga sínum farveg. Ari kynntist sjálfboðaliðastarfi í gegnum vin sinn í framhaldsskóla: Mér fannst eftir að hann [vinurinn] byrjaði í þessu að hann yrði … svona bjartsýnni og jákvæðari einstaklingur þannig að ég hugsaði að þetta væri eitthvað sem ég ætti að prófa og fór þá að starfa með æskulýðsfélagi Þjóðkirkjunnar. Í grunnskóla hafði Ari verið „hlédrægur“ félagslega og ekki haft nægilega sterka „sjálfsmynd“ að eigin sögn. Hann segist hafa fengið áhuga á samfélagsmálum í fram- haldsskóla í námskeiði um alþjóðastjórnmál og sögu. Honum finnist „rosalega van- metið hvað kennarar hafa mikil áhrif“; mikil tækifæri liggi í því „ef kennarinn … reynir að vera vinur manns og … gerir námsefnið skemmtilegt“. Hann hafi þar „skrifað rit- gerð um [samskipti Ísraels og Palestínu] og las meira og meira og núna er þetta mál- efni mér rosalega hjartnæmt“. Nokkru síðar fór hann sem sjálfboðaliði til Palestínu í þrjá mánuði og hefur fylgt því eftir með kynningarstarfi meðal ungmenna eftir heim- komuna. Ari sat í skólaráði fyrir hönd nemenda á framhaldsskólaárum sínum og hafði nýverið hafið störf í ungliðahreyfingu stjórnmálaflokks. Hann segir það „köllun“ sína að láta gott af sér leiða. Gunnar segist hafa byrjað í sjálfboðaliðastarfi „alveg óvart“ þegar hann var í 10. bekk. Hann var beðinn að fara á fund til að kynna sér „ungmennastarfið í Rauða krossinum með það markmið að reyna að starta einhverju í minni heimabyggð“. Gunnar fluttist skömmu síðar til Reykjavíkur og hefur starfað þar síðan með Rauða krossinum vegna áhuga á málefnum sem þar er unnið að. Hann segist fljótlega hafa orðið mjög virkur innan ungliðahreyfingarinnar og tekið þátt í stefnumótunarvinnu í
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.