Uppeldi og menntun - 01.07.2011, Side 148

Uppeldi og menntun - 01.07.2011, Side 148
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 20 (2) 2011148 Vil J inn í Verki – aUðskildir kaflar Árangursrík ár er titill þriðja kafla. Það er lýsandi titill því það var mikið að gerast á þessum fyrstu árum styrktarfélagsins. Í kaflanum er fjallað um skólamál, sambýlamál, verndaða vinnustaði, sumarbústaðaferðir, utan- landsferðir og hagsmunabaráttu. Það kom mér á óvart hvað það er stutt síðan fyrsta sambýlið var stofnað. Árið 1976 fluttu nokkrar konur með þroskahömlun á sambýli. Það gekk vel og fleiri sambýli og skammtíma- vistanir voru stofnuð. Mér fannst líka gaman að lesa um utanlandsferðirnar og fannst ótrúleg ferðin sem farin var með styrktarfélaginu til Benidorm sumarið 1977. Þetta voru 37 einstaklingar með þroskahömlun og átta starfsmenn. Ég held að þetta væri ekki gert svona í dag og ég spyr hvort þetta hafi ekki verið of fáir starfsmenn. Fjórði kafli fjallar um starfsemi félagsins á árunum 1981–1997. Sagt er frá breyttum tímum og frá upphafi Áss vinnustofu og Atvinnu með stuðningi. Lokakaflinn fjallar síðan um árin 1998–2008. Þar er sagt frá því að Styrktar- félag vangefinna hafi fengið nýtt nafn því margir hafi haft áhyggjur af því að gamla nafnið væri ekki nógu flott og passaði ekki í nútímanum. Ég er mjög ánægð með nýja nafnið. Mér fannst líka gaman að lesa um öll þau verkefni sem styrktarfélagið hefur unnið á undanförnum árum. Það mætti kannski auglýsa þessi verkefni betur því ég hafði aldrei heyrt um þau. Mér finnst að styrktarfélagið ætti að gefa út meira fræðsluefni fyrir fólk með þroskahömlun, eins og til dæmis um það að flytja að heiman, því það eru svo mörg mál sem fólk með þroskahömlun þarf að takast á við þegar það flytur frá foreldrum sínum. Að lokum vil ég óska Ási styrktarfélagi til hamingju með bókina sem mér finnst mjög skemmtileg og mikilvægt að í henni séu líka léttlesnir og auð- skildir kaflar. Um höfUnd Ása Björk Gísladóttir (asabjork79@gmail.com) er aðstoðarkona í leik- skólanum Klömbrum. Hún hefur lokið starfstengdu diplómaprófi frá Háskóla Íslands. Fagleg áhugamál hennar eru m.a. leikskóla- og fötlunar- fræði.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157

x

Uppeldi og menntun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.