Uppeldi og menntun - 01.07.2011, Qupperneq 151

Uppeldi og menntun - 01.07.2011, Qupperneq 151
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 20 (2) 2011 151 kristín bJörnsdóttir um almenn réttindi sín, líkt og aðrir hópar samfélagsins. Í fjórða hluta bókarinnar leyfir Hilma gagnrýnisröddum um sérúrræði, blöndun og skóla án aðgreiningar að hljóma, en eins og gefur að skilja hefur starf styrktarfélagsins fram til þessa fyrst og fremst einkennst af aðgreinandi úrræðum. Lokahluti bókarinnar, Til móts við nýja tíma: 1998–2008, er stuttur og fjallar m.a. um nafnbreytingu félagsins. Hilma greinir frá því hvernig yngri foreldrar barna með þroskahömlun áttu erfitt með að sætta sig við nafn félagsins og úr varð að félagið fékk nafnið Ás styrktarfélag. Sagt er frá nýjum verkefnum félagsins sem m.a. snúa að kyn- fræðslu fólks með þroskahömlun sem lengi hefur verið mikið feimnismál. Enn eru að koma fram nýjar áherslur í málaflokknum og leikur þar samningur Sameinuðu þjóð- anna um réttindi fatlaðs fólks stórt hlutverk. Því bind ég miklar vonir við styrktar- félagið og tel að það eigi ásamt öðrum eftir að stuðla að lögleiðingu samningsins á Íslandi og tryggja þannig að mannréttindi fatlaðs fólks séu virt til fulls. Í bókinni eru 25 rammagreinar sem í stuttu og hnitmiðuðu máli fjalla um málefni fatlaðs fólks og styðja við almenna umfjöllun bókarinnar. Þessar greinar eru margar hverjar mjög áhugaverðar og má þar til dæmis nefna grein um Átak, félag fólks með þroskahömlun, sem stofnað var árið 1993 og hefur síðan verið vettvangur fyrir jafn- réttisbaráttu fólks með þroskahömlun. Atvinnumál hafa verið baráttumál Átaks frá upphafi, en Styrktarfélag vangefinna stofnaði einmitt fyrsta verndaða vinnustaðinn, Ás vinnustofu, árið 1981. Vinnustofan þótti róttæk hugmynd enda margir á þessum tíma sem gerðu ekki ráð fyrir að fólk með þroskahömlun væri hæft til vinnu. Bókin er ríkulega myndskreytt og auk fjölmargra mynda sem styðja við umfjöllun höfundar má finna tíu myndaopnur úr starfi félagsins, eins og til dæmis frá Ási vinnu- stofu, jólaskemmtunum, fundum, Bjarkarási og tónlistar- og leiklistarstarfi. Eini gall- inn við myndaopnurnar er sá að þar er gömlum og nýjum myndum blandað saman en ekki tekið fram hvenær myndirnar eru teknar eða hverjir eru á þeim. Útgáfa bókarinnar hefur margþætt gildi; varðveitir sögu styrktarfélagsins um leið og hún lýsir með áhugaverðum og gagnrýnum hætti þróun málaflokksins í samhengi við almenna samfélagsþróun. Foreldrar og áhugafólk um málefni fatlaðs fólks hefur verið áberandi í sögu félagsins til þessa, en vonandi fær fólk með þroskahömlun sjálft meira rými í áframhaldandi sögu og framtíð félagsins. um höfund Kristín Björnsdóttir (krb4@hi.is) er lektor við Menntavísindasvið Háskóla Íslands. Hún lauk doktorsprófi í fötlunarfræðum frá Háskóla Íslands 2009 og snúast rannsóknir hennar einkum um menntun og samfélagsþátttöku fólks með þroskahömlun. Hún hefur unnið margvísleg störf með fötluðum börnum og ungmennum, m.a. innan skólakerfisins, þjónustukerfisins og í tómstundastarfi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.