Árbók VFÍ/TFÍ - 01.01.1997, Blaðsíða 259
Mat á rennsli í hitaveitukerfi 257
Sá jafngildisútihiti Tafla 2 sem þarf til þess að fá rennslisgildin úr töflu 1. Jafngildisútihiti (°C)
Tíma- Mesta Mesta 2ja Mesta 3ja Mesta 6 daga
hil dagsrennsli daga rennsli daga rennsli rennsli
Fjöldi Meðal- 95% Meðal- 95% Meðal 95% Meðal- 95%
daga tal efri tal efri tal efri tal efri
á ári mörk mörk mörk mörk
Veðurfar 1981 til 1990
1 -8,0 -9,1 -8,1 -8,9 -8,0 -9,0 -6,6 -7,4
2 -8,0 -9,0 -7,2 -7,9 -6,9 -7,4 -6,2 -6,9
5 -6,8 -7,5 -6,5 -6,9 -6,1 -6,5 -5,4 -5,7
10 -6,3 -6,9 -6,0 -6,3 -5,7 -6,0 -4,9 -5,3
15 -6,1 -6,6 -5,8 -6,0 -5,3 -5,7 -4,5 -4,9
20 -6,0 -6,5 -5,5 -5,9 -5,1 -5,3 -4,2 -4,5
Veðurfar 1918
1 -16,7 -17,7 -15,7 -16,7 -13,9 -14,9 -13,3 -14,4
2 -15,1 -16,2 -14,2 -15,1 -13,2 -14,5 -12,8 -14,0
Tafla 2 sýnir hvaða jafngildisútihita þarf til þess að eftirspurnin verði sú sem gefin er í
fyrri töfiunni. Gildin í töflunni gefa vísbendingu um fyrir hvaða grunnhita sé rélt að miða við
í hönnun á hitaveitukerfum. Segja má að fyrri taflan komi í stað langæisferla fyrir rennslið en
þessi leið var talin skýrari en að sýna gröf af langæisferlum þar sem erfiðara er að lesa út úr
þeim með einhverri nákvæmni.
Ef gert er ráð fyrir að vatnið kólni um 40°C í húsum og dreifikerfi, má breyta rennslis-
gildunum í til dæmis MW. Þá er auðvelt að finna eftirspurnina fyrir einhvern gefinn jafn-
gildisútihita. Með því að snúa við jöfnu (17) fæst að rennslið, M, fyrir jafngildisútihita /;“er
gefið með
A( 1)
Jafnan ber með sér að sambandið er línulegt á milli M og Sem dæmi má taka að mesta
hámarksdagsrennsli við -15°C í jafngildisúlihita er 0,37 l/klst/m3 (14.175 mVklst eða 660
MW). Sem fyrr er miðað við tengt rúmmál húsa þann 30.11.94 í útreikningunum.
Hafa ber í huga þegar niðurstöðurnar fyrir kuldakastið 1918 eru skoðaðar að þær eru